Hálönd Norđur-Skotlands eru fjalllend.
Framhald ţeirra er Hebrideseyjar og ţau teygjast norđur og
vestur frá Grampianfjöllum.
Skilin milli Hálandanna og Láglandanna eru óglögg en íbúar
beggja svćđa voru ólíkir í háttum og töluđu mismunandi
tungur öldum saman.
Hálöndin hafa veriđ yrkisefni skálda og vísindareifara eins og
vel kemur fram í verkum Sir Walter Scott.
Helztu atvinnuvegir Hálendinga eru fiskveiđar- og vinnsla og
sauđfjárrćkt.
Ađalborgir ţessa svćđis eru Aberdeen og Inverness. |