Áin
Dee í Norðvestur-Skotlandi kemur upp í Cairngorm-fjöllum á
Grampian-svæðinu og rennur til austurs, 140 km leið, fram hjá
Braemar, Balmoral og Ballater áður en hún hverfur í Noðursjó við
Aberdeen. Áin er fræg meðal
laxveiðimanna og dalur hennar, Deeside, er nýttur til ræktunar
nautgripa, aðallega Aberdeen Angus, sem eru þekktir fyrir gæði
kjötsins. |