Sádi Arabía hagtölur,
Flag of Saudi Arabia


SÁDI ARABÍA
TÖLFRÆÐI

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Opinbert nafn landsins er Al-Mamlakah al-‘Arabiyah as-Sa’udiyah (Konungsríkið Sádi-Arabía), sem er einræðisríki.  Konungurinn er æðsti maður ríkisins.  Höfuðborgin er Riyadh.  Opinber tunga er arabíska og trúarbrögð islam.  Gjaldmiðillinn er 1 sádi-niyal (SRIs) = 100 halalah.

Íbúafjöldi 1998:  20.786.000 (23,9 manns á hvern km²; 80,2% í þéttbýli).

Kynskipting 1995:  Karlar 55,72%.

Aldursskipting 1995:  15 ára og yngri, 15,41%; 15-29 ára, 24,5%; 30-44 ára, 19,7%; 45-59 ára, 9,5%; 60-74 ára, 3,6%; 75 ára og eldri 0,8%.

Áætlaður íbúafjöldi árið 2010:  31.200.000.

Tvöföldunartími:  23 ár.

Þjóðerni 1995:  Arabar 90%, afró-arabar 10%.

Trúarbrögð 1992:  Sunnítar 93,3%; shítar 3,3%; kristnir 3%; aðrir 0,4%.

Helztu borgir 1991:  Riyadh (1,8m), Jiddah (1,5m), Mekka (630þ), At-Ta’if (410þ), Medína (200þ).

Fæðingatíðni miðuð við hverja 1000 íbúa 1990-95:  35,1 (heimsmeðaltal 25).

Dánartíðni miðuð við hverja 1000 íbúa 1990-95:  4,7 (heimsmeðaltal 9,3).

Náttúruleg fjölgun miðuð við hverja 1000 íbúa 1990-95:  30,4 (heimsmeðaltal 15,7).

Frjósemi miðuð við hverja kynþroska konu 1990-95:  6,4.

Lífslíkur frá fæðingu 1990-95:  Karlar 68,4 ár, konur 71,4 ár.

Efnahagsmál.  Fjárlög 1997 í SRIs:  164.000.000.000.- (olía 1996 76%).  Gjöld í SRIs:  181.000.000.000.- (her- og öryggismál 37,6%, menntun 23%, heilsugæzla og félagsmál 7,9%, samgöngur 3,8%, þjónusta sveitarfélaga 3%).

Framleiðsla í rúmmetrum, nema annars sé getið:

Landbúnaður 1997:  Hveiti 1.500.000, bygg 800.000, döðlur 597.000, tómatar 500.000, kartöflur 435.000, vatnsmelónur 410.000, vínber 135.000, gúrkur 135.000, eggávöxtur 70.000, grasker o.fl. 70.000, gulrætur 30.000, hirsi 13.700.  Kvikfé (fjöldi):  Sauðfé 7.800.000, geitur 4,400.000, drómedarar 422.000.

Sjávarfang 1994:  49.920.

Námugröftur 1995:  gips (1994) 337.573, gull 8.080 kg.

Iðnframleiðsla 1994 (í milljónum US$ með VASK):  Efnavara 2,663, sement, gler o.fl. málmleysingjar 875, hreinsað benzín 818, járn og stál 516, matvæli, drykkjarvörur og tóbak 457, málmvörur 358, plastvörur 206.

Byggingariðnaður 1991:  Íbúðarhúsnæði 16.077.677 m²; annað húsnæði 2.204.894 m².

Orkuvinnsla (notkun):  Rafmagn (kWst 1994) 66.760.000.000 (66.760.000.000); hráolía (tunnur 1996):  2.993.000.000 (588.700.000 árið 1994); olíuvörur (rúmmetrar 1994):  87.769.000 (34.482.000); náttúrulegt gas (rúmmetrar 1994): 37.701.000.000 (37.701.000.000).  

Landnotkun 1994:  Skóglendi 0,8%, engi og beitiland 55,8%, ræktað land í stöðugri notkun 1,8%, þéttbýli eyðimerkur og annað 41,6%.

Vinnuafl 1994:  5,614.000 (32.2%; 15-64 ára, 59,1%; konur 3,5%; atvinnuleysi 1997:  25%).

Verg þjóðarframleiðsla 1996:  US$ 136.640.000.000.- (US$ 7.040.- á mann).

Tekjur og gjöld heimilanna.  Meðalfjölskylda 1992:  6,1.  Tekjur á hverja fjölskyldi:  engar uppl.  Gjöld 1988:  Matvæli 37%, húsnæði 21%, samgöngur 15%, fatnaður 8%, innanstokksmunir 7%, menntun og afþreying 2%.

Ferðaþjónusta í milljónum US$ 1989:  2.050.  Gjöld 1988:  2.000.

Pílagrímar (til og frá Mekka) 1996:  Rúmlega 2 milljónir.

Innflutningur 1996:  SRIs 103.979.000.000.- (vélar og tæki 21%, farartæki 15,3%, málmar og málmvörur 10%, efnavörur 8,1%, grænmeti 7,4%, vefnaðarvörur og fatnaður 7,3%, húsdýr á fæti og kjötmeti 4,9%).  Aðalviðskiptalönd:  BNA 21,9%, Bretland 9%, Þýzkaland 7,5%, Japan 7%, Ítalía 4,7%, Sviss 4,7%.

Útflutningur 1996:  SRIs 212.353.000.000.- (olía 88,6% (72,3% hráolía, 4,9% olíuefni)).  Aðalviðskiptalönd:  Japan 16,9%, BNA 15%, Suður-Kórea 10,6%, Singapúr 7,9%, Frakkland 4,5%, Indland 3,3%. 

Samgöngur.  Járnbrautir 1995:  1390 km.  Þjóðvegakerfið 1995:  159.000 km (m/slitlagi 42,7%).  Farartæki 1995:  Fólksbílar 1.710.000, rútur og vörubílar 1.172.600.  Kaupskipafloti 1992:  301 (stærri en 100 brúttótonn).  Flugvellir 1997 með áætlunarflugi:  25.

Menntamál 1986:  Fjöldi íbúa yngri en 25 ára með enga menntun 31,8%, með grunn-, framhalds- eða æðri menntun 68,2%.  Læsi 15 ára og eldri 1995: 62,8% (karlar 71,5%, konur 50,2%).

Heilsugæzla 1995:  Einn læknir fyrir hverja 590 íbúa.  Eitt sjúkrarúm fyrir hverja 427 íbúa.  Barnadauði miðaður við hver 1000 lifandi fædd börn 1990-95:  29.

Næring 1995:  Dagleg neyzla í kalóríum 2746 (grænmeti 88%, kjötmeti 12%), sem er 113% af viðmiðun FAO.

Hermál.  Fjöldi hermanna 1997:  105.500 (landher 66,4%, sjóher 12,8%, flugher 20,9%).  Útgjöld til hermála í prósentum af vergri þjóðarframleiðslu 1995:  13,5% (heimsmeðaltal 2,8%; US$ 919.- á mann).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM