Al-Khubar
er vinja- og hafnarborg í ash-Sargiyah mint agah-héraði í
austurhluta landsins við Persaflóa, sunnan ad-Dammam.
Hún er bæði verzlunar- og iðnaðarborg í dal við aðalleiðina
til Jórdaníu. Þarna eru góðar vatnslindir og frjósamur jarðvegur, sem
gefur af sér góða uppskeru. Meðal
þess, sem er ræktað, eru döðlur, melónur og annað grænmeti.
Höfnin var stækkuð og vatnshreinsunarstöð var byggð. |