Abha
er lítil borg í Suđvestur-Sádi-Arabíu.
Hún er á sléttu viđ vesturnenda al-Hijaz-fjalls og er
umkringd hćđum.
Dalur Wadi-Abha-árinnar er nýttur fyrir garđa og akra.
Borginni er skipt í fjögur hverfi.
Í hinu elzta er fornt virki.
Abha var leyst úr höndum Ottómana áriđ 1920 og Wahhabis,
hreintrúarhópur múslima undir stjórn ‘Abd al-‘Aziz ibn Sa’ud,
tók viđ henni.
Ađaleinkenni hennar eru virki á nćrliggjandi hćđum.
Abha er 80 km austan Rauđahafsins og 850 km suđvestan Riyadh.
Strandvegur, sem var byggđur 1979, tengir Abha viđ Jiddah. |