Ráđ
leiđtoga furstadćmanna er ćđsta stjórnstig landsins.
Ţar sitja hinir arfgengu furstar furstadćmanna sjö.
Hin einstöku furstadćmi ráđa samt talsverđu í eigin málum,
einkum hin stćrstu og ríkustu, Abu Dhabi og Dubayy.
Ćđstaráđiđ kýs forseta og varaforseta landsins til fimm ára
í senn úr sínum röđum.
Forsetinn skipar forsćtisráđherra og ráđuneyti hans.
Ţingiđ, sem starfar í einni deild, er ráđgjafarţing međ 40
ţingmönnum frá öllum furstadćmunum, sem eru valdir til tveggja ára.
Bráđabirgđastjórnarskrá var stađfest 1971 og samţykkt
varanlega 1996 í ćđstaráđinu.
Engir stjórnmálaflokkar starfa í furstadćmunum.
Réttarkerfiđ
og öryggismál.
Stjórnarskráin byggist á lögum islam.
Réttarkerfiđ hrćrir saman ţessum og vestrćnum lögum.
Réttarstigin eru ađallega tvö, hćsitréttur og undirréttir.
Hćstiréttur annast deilumál milli furstadćmanna og afbrotamál,
sem snúa ađ ríkinu.
Undirréttir annast mál, sem varđa stjórnsýslu, verzlun og
einkamál.
Önnur mál eru falin öđrum dómstólum.
Herir
furstadćmanna voru sameinađir 1976 en herir Abu Dhabi og Dubayy halda
ţó nokkru af sjálfstćđi sínu.
Fjöldi hermanna er rúmlega 60.000.
Ćđstaráđiđ getur faliđ hernum ađ fara međ stjórn
landsins.
Menntun
og heilbrigđismál.
Skólakerfiđ er frítt og skólaskylda gildir fyrir börn á
aldrinum 6-12 ára.
Framhaldsmenntun er frjáls.
Drengir og stúlkur fá menntun í almennum skólum og fjöldi
kvenna í háskóla furstadćmanna er nćstum fjórfaldur miđađ viđ
karla.
Ţessi háskóli var stofnađur 1977 í Al-‘Ayn.
Lćsi er u.ţ.b. 80% og nú eru fleiri konur lćsar en karlar.
Heilsugćzluna
er ađallega ađ finna í Dubayy og Abu Dhabi, ţar sem er fjöldi sjúkrahúsa,
barnadeildir og heilsugćzlustöđvar.
Ríkisborgarar njóta frírrar ţjónustu og fjöldi
einkastofnana er vaxandi.
Menning.
Menningarhefđir furstadćmanna byggjast á islam og líkjast hefđum
annarra arabaríkja, ţó einna mest ţeirra, sem eru viđ Persaflóa.
Ćttflokkabönd eru allsterk, ţrátt fyrir fjölgun fólks í
ţéttbýli.
Fjölskyldan er enn ţá öflugasta, félagslega einingin.
Islamskrar öfgastefnu hefur gćtt í furstadćmunum, ţótt trúin
sé yfirleitt ekki tekin eins hátíđlega og í Sádi-Arabíu.
Kappreiđar á úlföldum er vinsćl íţrótt og beztu gćđingarnir
eru margra miljóna virđi.
Víđa
vottar fyrir breytingum í menningarlífinu.
Augljós ţróun og breytingar eru á gildismati hjónabanda og
atvinnuţátttöku kvenna.
Margar konur fá nú fleiri tćkifćri til ađ velja sér maka og
menntun.
Afţreyingarmöguleikar hafa aukizt.
Fjölmiđlarnir
eru ađ mestu í Abu Dhabi, Dubayy og ash-Shariqah.
Fjöldi dagblađa er gefinn út á arabísku og ensku.
Útvarps- og sjónvarpsstöđvar eru í Abu Dhabi, Dubayy,
ash-Shariqah og Ra’s al-Khaymah.
Ţćr senda út á arabísku og ensku. |