Resita Rúmenía,
[Romanian flag]


RESITA
RÚMENÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Resita er höfuðborg Caras-Severin-héraðs í undirhlíðum Transylvaníualpanna í Vestur-Rúmeníu.  Hún er mikilvæg miðstöð stálvinnslu, járnbræðslna og verksmiðja, sem framleiða raftæki, efnavöru, vélbúnað og málma.  Þarna var námuvinnslusvæði á tímum Rómverja en nútímaborgin var stofnuð á 18. öld, þegar fyrstu málmbræðslurnar voru byggðar.  Áætlaður íbúafjöldi 1989 var 110 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM