Arad Rúmenía,
[Romanian flag]


ARAD
RÚMENÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Arad er borg í Banat-héraði við Murel-ána í Rúmeníu í grennd við ungversku landamærin.  Helztu framleiðsluvörur hennar eru járnbrautavélar, vélaverkfæri og vefnaðarvörur.  Talsvert er um hveitimyllur og bruggverksmiðjur.  Arad var stofnuð á 11. öld og var undir stjórn Tyrkja, Austurríkismanna og Ungverja til 1920, þegar hún varð rúmensk.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1989 var rúmlega 191 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM