Algarve Portúgal,
Flag of Portugal


ALGARVE
PORTÚGAL

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Algarve var sögulegt hérađ í suđurhluta Portúgals, sem heitir nú Farohérađ og liggur ađ Atlantshafi ađ sunnan og vestan og Guadianaánni ađ austan.  Meginhluti hálendari hluta ţess er strjálbýll og afrekstrarlítill og fjósöm láglendissvćđin mun ţéttbýlli.   Fönikíumenn komu sér upp stöđvum á ţesu svćđi og Rómverjar hernámu ţađ síđar.  Vísigotar réđu ţví ţar til múslimar (márar) tóku viđ af ţeim snemma á 8. öld.  Ađ loknum tćplega 5 alda yfirráđum mára, varđ Algarve hlutin portúgalska konungsríkisins áriđ 1189.  Á arabísku heitir svćđiđ „al-Gharb” = vestriđ) og ţar er víđast hćgt ađ finna veruleg merki um löng yfirráđ mára.

Efnahagurinn byggist á landbúnađi (akuryrkju, s.s. maís, rćktun fíkjutrjáa, ólífna, mandlna, greipaldins, granateplna og karobbauna.  Fiskveiđar (túnfiskur, ansjóvíur, makríll og sardínur) eru líka mikilvćgar.  Iđnađurinn er fólginn í fiskvinnslu, korkframleiđslu, víngerđ og námugrefti.  Á síđari árum hefur ferđaţjónustan haslađ sér ć mikilvćgari völl.  Henry prins og landkönnuđur, stofnađi skóla fyrir siglingafrćđi á Sagreshöfđa um 1418.

Eftir ađ Portúgal veitti nýlendum sínum, Angóla og Mósambík í Afríku, sjálfstćđi áriđ 1970, streymdi u.ţ.b. hálf milljón Portúgala ţađan til landsins.  Stjórnin fékk erlenda ađstođ, ađallega frá BNA, til ađ taka viđ ţeim og kom ţeim í upphafi fyrir í hótelum í Algarve.  Ţessar ráđstafanir settu ríkiskassan nćstum á hausinn en stóđu ekki í vegi fyrir frekari ţróun í ferđaţjónustunni.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM