Walbrzych Pólland,
Flag of Poland


WALBRZYCH
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Walbrzych, höfuðborg samefnds héraðs í Suðvestur-Póllandi, er í Súdetafjöllum í Neðri-Silesíu.  Hún er í kolanámuhéraði og þjónar sem miðstöð samgangna og iðnaðar (efnavara, málmar og vefnaður).  Hún var stofnuð á 14. öld og vöxtur hennar var mestur á 19. öld.  Mikið tjón varð í síðari heimsstyrjöldinni og Pólverjar fengu yfirráð yfir henni úr höndum Þjóðverja.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1991 var 141 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM