Tarnów,
höfuðborg samefnds héraðs í suðausturhluta Póllands, er nærri ármótum
Biala og Dunajec. Iðnaðurinn
byggist m.a. á framleiðslu hveitis, timburs, efnavöru, vélbúnaðar
og glers. Meðal merkra byggingar eru 15. aldar dómkirkja, 14. aldar ráðhús
og Biskupssafnið. Borgin
var stofnuð á 12 öld og var undir austurrískri stjórn á tímabilinu
1772-1919, nema þegar Rússar tóku hana um tíma í fyrri heimsstyrjöldinni. Í síðari heimsstyrjöldinni hersátu Þjóðverjar borgina
(1939-45). Áætlaður íbúafjöldi
1991 var tæplega 122 þúsund. |