Opole Pólland,
Flag of Poland

Booking.com


OPOLE
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Opole, höfuðstaður samnefnds héraðs í Suður-Póllandi, er hafnarborg við ána Odra í grennd við Wroclaw.  Hún er miðstöð járnbrauta og kornverzlunar á kvartsnámusvæði og verksmiðjur hennar framleiða m.a. vélbúnað, vefnaðarvöru, sement, kalkstein, timbur, flísar og hveiti.  Opole var höfuðborg greifadæmis á árunum 1163-1532, þegar Habsborgarar náðu yfirráðunum.  Prússar urðu herraþjóð Opole árið 1772.  Þjóðverjar réðu henni og svæðinu umhverfis á árunum 1919-45 og þeir gerðu hana að höfuðborg Efri-Silesíu.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var 129 þúsund.



 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM