Kielce Pólland,
Flag of Poland


KIELCE
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Kielce er höfuðborg samnefnds héraðs í Heilagskrossfjöllum í Suður-Póllandi.  Hún er miðstöð samgangna, verzlunar og iðanaðar landbúnaðar- og námusvæðanna umhverfis.  Námustarfsemin byggist á járni, Marmara og kalksteini.  Helztu framleiðsluvörur borgarinnar eru járnvörur og matvæli.  Borgin var stofnuð árið 1173 og státar af miðaldadómkirkju og kastala frá 1638.  Borgarminjasafnið er heimsóknar virði.  Þjóðverjar hersátu borgina í síðari heimsstyrjöldinni.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var rúmlega 214 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM