Gliwice Pólland,
Flag of Poland

Booking.com


GLIWICE
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Gliwice er borg í Katowice-hérađi viđ Klodnica-ána viđ austurenda Glivice-skipaskurđarins í Suđur-Póllandi.  Hún er miđstöđ flutninga um vatnaleiđir og međ járnbrautum og kolanáms og framleiđir m.a. stál, vélbúnađ, efnavöru, matvćli, sement og múrstein.  Járnbrćđslur voru byggđar á 18. öld.  Ţarna er Silesíutćkiniháskólinn (1945) og nokkrar rannsóknastofnanir tengdar námuvinnslu.  Gliwice fékk borgarréttindi áriđ 1276.  Ţarna er endurbyggđ kirkja frá 13. öld, safn og Chopin-garđurinn.  Gliwice var kölluđ Gleiwitz, ţegar hún var prússnesk og ţýzk (1742-1945).  Áćtlađur íbúafjöldi 1989 var 223 ţúsund.
 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM