Bytom Pólland,
Flag of Poland


BYTOM
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Bytom er í Katovice-héraði í suðvesturhluta Póllands.  Hún stendur í auðugu kola- og námuhéraði og er mikilvæg miðstöð þungaiðnaðar.  Þarna eru málmbræðslur og stálver og verksmiðjur, sem framleiða húsgögn og málmvöru.  Bytom var hluti Efri-Slésíu í Prússlandi til 1945, þegar Pólland fékk hana.  Áætlaður íbúafjöldi 1989 var 228 þúsund (3.558.000 á stór Bytom-svæðinu)..

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM