Bialystok Pólland,
Flag of Poland


BIALYSTOK
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Bialystok er höfuðborg Bialystok-landbúnaðarhéraðs í norðvesturhluta Póllands.  Héraðið er slétta, sem árnar Bug og Narew renna um.  Mest er ræktað af hör, höfrum, kartöflum og rúg.  Iðnaðurinn er að mestu í borginni sjálfri, þar sem aðalframleiðslan er vefnaðarvörur, landbúnaðartæki, efnavörur, hnífapör, matvæli, flísar og verkfæri.  Borgin var stofnuð árið 1310.  Árið 1795 var hún innlimuð í Prússland og 1807 í Rússland.  Pólland fékk hana ekki aftur fyrr en 1921.  Í báðum heimsstyrjöldunum hersátu Þjóðverjar borgina og í ágúst 1945 fengu Pólverjar hana enn á ný.  Áætlaður íbúafjöldi 1989 var 264 þúsund.


 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM