Opinbert
nafn landsins er República del Perú. Þingið starfar í einni deild
(120) með forseta landsins í fararbroddi.
Höfuðborgin er Lima. Opinber
tungumál eru spænska, quechua og aymara.
Opinber trúarbrögð eru rómversk-katólska.
Gjaldmiðillinn er Nuevo sol (S/.) = 100 céntimos.
Íbúafjöldi
1998: tæplega 25 miljónir (19,3 á hvern km²; 71,2% í borgum;
karlar 49,67%)
Aldursskipting
1995: 15 ára og yngri,
35,9%; 15-29 ára, 29%; 30-44 ára, 18,2%; 45-59 ára, 10,2%; 60-74 ára,
5,3%; 75 ára og eldri, 1,4%.
Áætlaður
íbúafjöldi 2010: Tæplega
31 miljón.
Kynþættir
1981: Quechua 47,1%, mestizo 32%, hvítir 12%, aymara 5,4%, aðrir
3%.
Trúarbrögð
1995: Rómversk-katólska 88,8%, mótmælendur 6,7%, aðrir
kristnir trúflokkar 1,5%, aðrir 3%.
Helztu
borgir 1993: Lima,
Arequipa, Callao, Trujillo, Chiclavo.
Fæðingatíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000:
24,9 (heimsmeðaltal 25; í hjónabandi 57,8%).
Dánartíðni miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000:
6,4 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000:
18,5 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi miðuð við hverja kynþroska konu 1995-2000:
3.
Hjónabandstíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa: 4,1.
Lífslíkur
frá fæðingu 1995-2000: Karlar
65,9 ár, konur 70,9 ár.
Helztu
dánarorsakir miðaðar við hverja 100.000 íbúa 1989:
Blóðrásarsjúkdómar 115,3, sjúkdómar í öndunarvegi 100,2,
smitsjúkdómar 84,5, krabbamein 72,9, slys, eitranir og ofbeldi 53,6.
Fjárlög
1995: Tekjur S/. 21.048.000.000.-.
Gjöld S/. 24.649.000.000.-.
Erlendar
skuldir 1996: US$
20.415.000.000.-.
Ferðaþjónusta
1995: Tekjur US$
520.000.000.-. Gjöld US$
302.000.000.-.
Verg
þjóðarframleiðsla 1996: US$
58.671.000.000.- (US$ 2.420.- á mann).
Vinnuafl
1995: 8.906.000 (37,8%). Atvinnuleysi
1993: 7,1%.
Landnýting
1994: Skóglendi 66,3%, beitiland 21,2%, ræktað land 3,2%, annað
9,3%.
Innflutningur
1995: US$
7.583.860.000.-. Helztu viðskiptalönd:
BNA 25,2%, Kólumbía 8n1%, Japan 7% og Brasilía 5,6%.
Útflutningur
1995: US$
4.976.782.000.-. Helztu viðskiptalönd:
BNA 18,7%, Japan 9,2%, Kína 7%, Þýzkaland 6,4%, Holland 5,6%,
Ítalía 5% og Brasilía 4%.
Samgöngur. Járnbrautir 1993: 2.121
km. Vegakerfið 1995: 71.400 km (m/slitlagi 11%).
Farartæki 1995: Fólksbílar
505.800, rútur og vörubílar 338.900.
Flugvellir 1996: 27.
Læsi
1993: 15 ára og eldri,
87,2% (karlar 92,9%, konur 81,7%).
Heilbrigðismál
1992. Einn læknir
fyrir hverja 1116 íbúa, eitt sjúkrarúm fyrir hverja 509 íbúa.
Barnadauði 1995-2000 miðaður við hver 1000 lifandi fædd börn:
50,1.
Næring
1995: Dagleg fæðuneyzla nemur 2277 kalóríum að meðaltali á
mann (kornvörur og grænmeti 83%), sem er 97% af viðmiðun FAO.
Hermál.
Fjöldi hermanna 1996: 125.000
(landher 68%, sjóher 20%, flugher 12%), Útgjöld til hermála miðuð
við verga þjóðarframleiðslu 1995:
1,7% (heimsmeðaltal 2,8%; US$ 42.- á mann). |