Opinbert
nafn landsins er República del Paraguay (guaraní: Tetä Paraguáype).
Þingið starfar í tveimur deildum:
Öldungadeild (46) og fulltrúadeild (80).
Æðsti maður ríkisins er forsetinn.
Höfuðborgin er Asunción.
Opinber tungumál eru spænska og guaraní.
Opinber trúarbrögð eru engin.
Gjaldmiðillinn er paragvæskur guaraní = 100 céntimos.
Íbúafjöldi
1998: 5,2 miljonir
(12,8 manns á km²; í borgum 50,3%; karlar 50,23%)
Aldursskipting
1992: 15 ára og yngri
15,4%; 15-29 ára 27,6%, 30-44 ára 18,7%, 45-59 ára 8,3%, 60-74 ára
4,2%, 75 ára og eldri 1,1%.
Áætlaður
íbúafjöldi
2010: 7 miljónir.
Trúarbrögð
1995: Rómversk katólskir
88,5%, mótmælendur 5%, aðrir 6,5%.
Helztu
borgir
1992: Asunción, Ciudad del
Este, San Lorenzo, Lambaré og Fernando de la Mora.
Fæðingatíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000:
31,3 (heimsmeðaltal 25).
Dánartíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000:
5,4 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000:
25,9 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi (meðaltal
miðað við hverja kynþroska konu) 1995-2000:
4,2.
Hjónabandstíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1992:
3,9.
Lífslíkur
frá fæðingu
1995-2000: Karlar 67,5 ár,
konur 72 ár.
Helztu
dánarorsakir
miðaðar við hverja 100.000 íbúa 1993:
Blóðrásarsjúkdómar 162,7; krabbamein 52,8; öndunarkerfissjúkdómar
38,1; smit- og veirusjúkdómar 32,7.
Fjárlög
1996: Tekjur Pg
2.937.992.000.000.-. Gjöld
Pg 3.335.481.000.000.-.
Erlendar
skuldir
1996: US$ 1.377.000.000.-.
Vinnuafl
1996: 1.747.500 (35,3% þjóðarinnar).
Atvinnuleysi 9,8%.
Verg
þjóðarframleiðsla
1996: US$ 9.179.000.000.-
(US$ 1.850.- á mann).
Meðalfjölskyldustærð
1992: 4,7
Ferðaþjónusta
1995: Tekjur US$
213.000.000.-. Gjöld US$
181.000.000.-.
Samgöngur.
Járnbrautir 1994: 441
km. Vegakerfið 1995: 28.900 km. Farartæki
1993: Fólksbílar 174.200,
rútur og vörubílar 76.600. Flugvellir
1997: 5.
Heilbrigðismál
1993: Einn læknir fyrir
hverja 1406 íbúa. Eitt sjúkrarúm
fyrir hverja 864 íbúa. Barnadauði
miðaður við hver 1000 lifandi fædd börn 1995-2000:
39.
Næring
1995: Dagleg neyzla í kalóríum:
2560 (grænmeti 77%), sem er 111% af viðmiðun FAO.
Hermál. Fjöldi hermanna 1997: 20.200
(landher 73,8%, sjóher 17,8%, flugher 8,4%.
Útlagður kostnaður miðaður við verga þjóðarframleiðslu
1995: 1,4% (heimsmeðaltal
2,8%; US$ 23.- á mann). |