Arabíuhaf,
Flag of Oman


ARABÍUHAF
.

.

Utanríkisrnt.

Arabíuhaf er hluti Indlandshafs milli Arabíuskagans í vestri og meginlands Indlands í austri.  Norðan þess eru Íran og Pakistan og það blandast Indlandshafi í suðri.  Meðal helztu flóa Arabíuhafs eru Adenflói, sem tengir það við Rauðahaf og Ómanflói, sem tengir það við Persaflóa.  Mesta breidd þess er u.þ.b. 2400 km og mesta dýði er 5030 m.  Karachi í Pakistan og Bombei í Indlandi eru aðalhafnarborgirnar við Arabíuhaf.






 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM