Opinbert
nafn landsins er Konungsríkiđ Noregur.
Landiđ er ţingbundiđ konungsríki.
Forsćtisráđherra er í fararbroddi ríkisstjórna.
Stórţingiđ sér um löggjafarvaldiđ (165 ţingmenn).
Kosningaaldur 18 ár. Landinu er skipt í 19 héruđ.
Gjaldmiđillinn er krona = 100 aurar.
Höfuđborgin er Ósló.
Landiđ er fjöllótt međ jöklum, stöđuvötnum, ám og skógum.
Hćsti tindur ţess er Glittertinden (2470m).
Stćrsta stöđuvatniđ er Mjosa og lengsta áin er Glama.
Íbúafjöldinn
(áćtlun 1991):
4.259.000 (13,2 á hvern km˛; 75% í ţéttbýli).
Helztu
borgir (áćtlun 1991):
Ósló (461.000), Björgvin (213.000), Ţrándheimur (138.000),
Stavanger (98.000).
Helztu
trúarbrögđ:
Lúterstrú.
Tungumál:
Norska.
Lćsi:
Nćstum 100%.
Helztu
háskólar:
Björgvinjarháskóli, Óslóarháskóli, Tromsöháskóli, Ţrándheimsháskóli,
Arkitektaháskólinn í Óisó, Norska tónlistarakademían, Guđfrćđiháskólinn,
Dýralćknaháskólinn.
Landbúnađur:
Hafrar, bygg, hveiti og kartöflur, nautgripir, sauđfé, svín.
Námuvinnsla:
Olía, náttúrulegt gas, járngrýti og kopar.
Iđnađur:
Trjákvođa, pappír, skipasmíđar, járn, stál og tćki til iđnađar.
Útflutningur:
Trjákvođa, fiskafurđir, hráolía, náttúrulegt gas, málmar,
efnavara, vélbúnađur.
Innflutningur:
Vélbúnađur, samgöngutćki, unnar olíuvörur, efna- og textílvörur. |