Tölulegar
upplýsingar
Danmörk.
Heildaríbúafjöldi
u.þ.b. 5,2 milljónir, 97% Danir, 1,7% Þjóðverjar (í Norður-Slésvík),
0,4% Svíar.
Trúarbrögð:
98% lútersk, u.þ.b. 30.000 katólsk, 7000 gyðingar.
Noregur.
Heildaríbúafjöldi
u.þ.b. 4,2 milljónir, 99% Norðmenn, 22.000 Samar, 12.000 Finnar.
Trúarbrögð:
96% lútersk, 70.000 í Páskahreyfingunni, 22. baptistar, 20.000
í lútersku fríkirkjunni, 20.000 meþódistar, 12.000 katólskir, 1000
gyðingar.
Finnland.
Heildaríbúafjöldi
u.þ.b. 5 milljónir, 93,2% Finnar, 6,6% Svíar, 2.500 Samar.
Trúarbrögð:
92% lútersk, 70.000 rétttrúaðir, 8.000 í Fríkirkjunni,
7.500 vottar Jehóva, 3.000 katólsk, 1.500 gyðingar, 1.000 múslimar.
Svíþjóð.
Heildaríbúafjöldi
u.þ.b. 8,4 milljónir, 99% Svíar, 50.000 Finnar, 9000 Samar.
Trúarbrögð:
88% lútersk, 150.000 baptistar, 130.000 í Páskahreyfingunni,
75.000 katólsk, 32.000 meðlimir í Sænska sambandstrúboðinu, 15.000
gyðingar.
Í
öllum þessum löndum er talsverður fjöldi farandverkafólks frá suð-
og austlægari löndum Evrópu, flestir í Svíþjóð og Danmörku. |