Níkaragva stjórnsýslan,
Flag of Nicaragua


NÍKARAGVA
STJÓRNSÝSLAN

.

.

Utanríkisrnt.

Frá 1838 til 1974 hafa tíu stjórnarskrár veriđ í gildi í landinu.  Áriđ 1979 tók löggjafarráđ völdin međ stuđningi ţjóđfrelsishreyfingar sandinista (Frente Sandinista de Liberación Nacional; FSLN).  Ţađ kom í stađ harđstjórnar Somozafjölskyldunnar, sem var viđ völd í 43 ár.  Gamla stjórnarskráin var felld úr gildi.  Kjöriđ ţing og forseti tók viđ af löggjafarráđinu 1895 og ný stjórnarskrá var kynnt áriđ 1987.  Á međan sandinistastjórnin vann ađ félagslegri byltingu óx fylking andbyltingarmanna, kontras, úr grasi međ stuđningi argentínska hersins áriđ 1980 og síđar CIA til ađ berjast gegn sandinistum.  Í kosningunum 1990 vann ţjóđlega andspyrnubandalagiđ, sem BNA styrktu um leiđ og ţau stóđu fyrir rógsherferđ gegn sandinistum.  Efnahagsmálin voru líka í rústum og almenningur var orđinn stríđshrjáđur.  Ţegar íhaldsstjórnin, međ Violeta Barrios de Chamorro í fararbroddi, tók viđ völdum í apríl, lauk skćruhernađi kontraliđanna, mestur hluti hers landsins var leystur upp og mörgum stefnumálum sandinista var snúiđ viđ.  Ţeir héldu samt nokkrum áhrifum í gegnum verkalýđsfélög, bćndasamtök og í leifum hersins.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM