Ár
og vötn.
Loftslag og landslag gera ţađ ađ verkum, ađ tiltölulega fátt
er um stórar ár og vötn í ţessu stóra landi.
Stćrstu straum- og stöđuvötnin eru í miđhluta ţess.
Lermaáin rennur ađallega um Tolucalćgđinni, vestan Mexíkóborgar,
og myndar stćrsta stöđuvatniđ, Chapalavatn, enn vestar.
Santiagoáin rennur úr ţví til norđvesturs gegnum Sierra
Madre Occidental á leiđ sinni til Kyrrahafs.
Vatnakerfi Moctezuma-Pánucoárinnar rennur til austurs frá
mestum hluta miđhásléttunnar í gegnum gljúfur Sierra Madre Oriental
til Mexíkóflóa.
Cuitzeovatn og Pátzcuarovatn, vestan Mexíkóborgar, eru tvö fárra
vatna, sem eftir eru á Miđhásléttunni.
Balsasáin og ţverár hennar renna frá Balsaslćgđinni og suđurhluta
Miđhásléttunar.
Hún var stífluđ í Sierra Madre del Sur og er međal ađalorkugjafa
landsins.
Lengra til suđausturs er Grijalva-Usumacintaánin, sem rennur frá
Chiapashálendinu.
Hún og Papaloapanáin flytja u.ţ.b. 40% alls afrennslis frá
landinu.
Í
norđurhlutanum veldur ţurrkur ţví, ađ árnar eru smáar og fáar.
Ađaláin á ţessum slóđum er Río Bravo del Norte (Rio Grande
í BNA), sem myndar hluta landamćra Mexíkó og BNA.
Conchosáin, sem er ţverá Río Bravo, tekur til sín mestan
hluta vatnsins af Norđurhálendinu.
Árnar á austur- og vesturströndum landsins eru víđast
stuttar og straumharđar vegna nálćgđar fjallgarđanna Sierra Madre
Occidental- og Oriental, ţar sem ţćr eiga upptök sín.
Árnar Yaqui, Fuerte og Culiacán á láglendissvćđum
Kyrrahafsstrandarinnar voru stíflađar til áveitna.
Ţurrkurinn á Kaliforníuskaga og greipni kalkjarđlaganna valda
ţví, ađ tćpast er ađ finna vatn á yfirborđi.
Jarđvegurinn
í hitabeltinu í Suđur-Mexíkó er leirkenndur og gropinn og
inniheldur talsvert járn (laterít).
Í suđausturhlutanum er rauđ- eđa gulleitur og járnoxíđ- og
alúmíníumhydroxíđríkur jarđvegur, sem er ófrjósamur vegna
vatnsaga.
Frjósamasti jarđvegurinn í landinu, blandađur eldfjallaösku,
er á Miđhásléttunni.
Hann er dökkur ađ lit og djúpur og hefur veriđ yrktur um
aldir.
Víđa í brattlendi hefur ofyrkja átt sér stađ og valdiđ
uppblćstri, sem skilur ađeins kalkhelluna eftir.
Í ţurrum norđurhlutanum er eyđimerkurjarđvegurinn grábrúnn
og mettađur kalksalti.
Međ áveitum er hann mjög frjósamur en saltsöfnun í honum er
alvarlegt vandamál. |