Malasía stjórnsýsla,
[Malaysia]


MALASÍA
STJÓRNSÝSLAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Malćísku ríkin fengu heimastjórn 31. ágúst 1957 og stofnun ríkjasambands var lýst 16. sept. 1963.  Singapúr var međal ríkjanna, en sagđi sig úr sambandinu áriđ 1965 og er nú sjálfstćtt ríki.  Stjórnarformiđ er ţingbundin konungsstjórn.  Ţingiđ starfar í tveimur deildum.  Ćđsti mađur ríkisins er konungur, sem kjörinn er af og úr hópi hinni 9 ráđandi soldána til 5 ára í senn.

Forsćtisráđherra er í fararbroddi ríkisstjórnarinnar.  Malaysia er ađili ađ Sameinuđu ţjóđunum og mörgum sérstofnunum samtakanna, brezka samveldinu, ASEAN, Colombo-áćtluninni o.fl.


Stjórnskipan
: Malasiu er skipt í 13 ríki, ţar af 9 furstadćmi, og sjálfstjórnarsvćđin Kuala Lumpur og eyjuna Labuan (fyrir ströndum Sabah).  Ćđslu stjórnendur furstadćmanna eru soldánarnir en landstjórar í öđrum ríkjum.  Ríkin og furstadćmin skiptast síđan í sýslur.

Borgir: Kuala Lumpur, Ipoh, Georgetown á Penang, Johor Bahru, Kuching í Sarawak, Kuala Terrengganu, Kota Bahru, Kuantan, Seremban, Kota Kinabalu.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM