Penang Malasa,
[Malaysia]


PENANG
MALASA

.

.

Utanrkisrnt.

Booking.com

bar u..b. 1 milljn, ar af u..b. 500.000 Georgetown.  Heitir eftir pinang (betel-hnetuplmanum), sem er miki rktaur eyjunni.  Penang er tengd meginlandinu me lengstu br Asu, 13,5 km.  Eyjan er elzt hinna riggja svonefndu sundanlendna (Malakka og Singapr), sem soldninn af Kedah eftirlt Austur-Indaflaginu 1785 og Bretar hernmu 1786 undir stjrn Francis Light skipstjra.

flatlendum austurhluta eyjarinnar er Georgetown (400.000 b.), einnig nefnd Penang.  Borgin er vinslasti feramannastaur Malaysiu og ein lflegasta hafnarborg Asu.  Hn heillar kunnuga me austurlenzkum bl.  Miborgin er gilega str til a komast um gangandi og ll stru htelin eru innan seilingar.  Bezt ntur flk andrmslofts borgarinnar a kvldi til Penangvegi, Campell Street ea Chulia Street, ar sem er aragri af verzlunum.

mislegt skounarvert er Georgetown, s.s. margar minjar fr nlendutmanum (grf Francis Light, Fort Cornwallis fr 1810, kirkja hl. Georgs, sem er elzta biskupakirkja Sa-Asu fr 1818 o.fl. byggingingar).

Kvldmarkair.  Georgetown eru mrg tiveitingahs og matarvagnar, t.d. vi Gurney Drive og Explanade, ar sem er upplagt a braga srrttum Penang (alltaf a gta a v, a maturinn s vel soinn).  Malam-basarinn er fluttur r sta tveggja vikna fresti, svo a athuga verur hvar hann er hverju sinni.  ar er miki rval af fatnai og bshldum o.fl. Hann er ekki kominn gott skri fyrr en eftir kl. 20:00 kvldin.

Lyfjate er vinslt.  Einn tevagnanna Georgetown er me skilti, sem stendur, a tei lkni m.a. hfuverk, magareiu, nrnatruflanir, malaru og kleru og fartulence" (vindgang)

Nokkru vestan Georgetown er brinn Ayer Itam.  ar er knverska hofi Kek Lok Si, sj ha bygging.

tsni fr gari Penang Hill htelsins er afargott.

Sigling hrabtum umhverfis eyjuna tekur u..b. 2 klst.

Hj Batu Ferringgi, 17 km noran G., eru mjg fallegar og gar bastrendur.

Fort Cornwallir.  Byggt 1808-10 r timbri upprunalega stanum, ar sem Francis Light skipstjri lenti Penang 17. jl 1786.  Algengt er a byrjur fri blma- og reykelsisfrnir (joss-sticks) vi stru fallbyssuna (reurtkn) hornveggnum vinstra megin vi aalinn-gang.

Klukkuturninn.  Maur a nafni Chen Eok afhenti innfdda milljnamringnum Cheah turninn sem gjf til Penangba til minningar um demantsafmli Viktoru drottningar valdastli, 60 r.  Turninn er rflega 18 m hr.

Kongsis eru upprunnin Kna fyrir mrgum ldum fyrir flagsstarf eirra, sem bera sama ttarnafn.  N dgum beina essi flg krftum snum a v a styrkja flaga sna og varveita trarsii, annig a kongsi er lka hof.  ttarhsin f tekjur af fasteignum, sem au eiga og lnum, sem au veita flgum gegn hum vxtum.  Flest ttarhsin Penang voru stofnu snemma 19. ld, egar friur rkti milli ttanna me blhefnd og tilheyrandi.  Hvert ttarhs hefur eigin kirkjugar.  Innandyra eru nfn forferanna skr skilti,  eitt nafn hvert, og alltaf btist vi.  Nfn eirra, sem skara hafa fram r einhverju svii, eru hengd upp srstkum heiursal.  Flest ttarhsanna eru einungis tlu krlum, en Ong og Khaw ttirnar heira lka dtur snar.

**Khoo Kongsi  er rkasta ttarhs Penang.  ar er a finna fagran og vandaan drekafjallasal, sem var reistur 1906 af knverskum fagmnnum r efni fr Kna.  Endurnjun fr fram mijum 6. ratugnum.  ar er a sj fagra knverska list, hgg- og tskurarmyndir.  etta hs er meal skrautlegustu ttarhsa Malaysiu og vel ess viri a skoa a.  a er opi fr kl. 09:00 - 17:00 mnudaga til fstudaga og milli 09:00 og 13:00 laugardgum.  Flk verur a f leyfi skrifstofu ttarhssins til heimsknar og er a oftast aufengi.

Snkahofi.  Byggt 1850.  Hofi er helga Chor Soo Kong.  mean frumskgurinn hafi ekki veri ruddur nst hofinu, flykktust snkar inn a leit a skjli og hafa lenzt ar.  eir eru af tegundinni Wagler's Pit Wiper, sem er baneitru.  eir hringa sig um gripi altarinu og bak vi a hlfsofandi af reykelsisanganinni og eru v hr um bil httulausir.  hliarsal, strax til hgri, egar komi er inn hofi, getur flk lti taka af sr myndir me snka um hlsinn og haldandi eim.  eir segja a enginn hafi veri bitinn vi iju enn !

**Kek Lok Si Ayer Hitam.    Strsta og fegursta bddahof og klaustur Malaysiu.  a nr yfir 30 ekrur lands (ca 12 hektara), annig a byggingarnar eru margar, ..m. hof hinna 10.000 bddalkneskja.  a tk nokkra ratugi og aragra fagmanna fr Kna, Brma og fleiri lndum a byggja a.  Verki hfst seint 19. ld me byggingu hofs gyju miskunarinnar, Kuan Yiu, ar sem st ur lti hof helga smu gyju.  Hofi hinna 10.000 bdda, sem einnig er kalla hof Rama V (tlenzkur konungur) var loki 1927.   einum hofgaranna eru tvr tjarnir me hundruum skjaldbakna, sumar ornar margra ratuga gamlar og tjrn me ferskvatnsfiski.  Knverjar lta skjaldbkur sem tkn lang-lfis og tali er til dygga a gefa drunum frelsi degi Wesaks, sem er trarlegur frdagur bddatr.  ess vegna eru skjaldbkur stugt fluttar til hofsins til a gefa eim frelsi sar.  Gestir mega fra r me grnmeti, sem selt er stanum.

Maur a nafni Beow Lean kom fr Kna sla rs 1885 til a taka vi stu bta elzta knverska klaustrinu Penang, Kuan Yin Teng.  Hann fkk hugmyndina a Kek Lok Si hofinu, egar hann s a landslagi var svipa umhverfi Hof San klaustursins Foochow Kna, ar sem hann fddist.  Hann fkk leyfi til a nota a klaustur til fyrirmyndar.  Beow var eignalaus maur eins og munkum ber a vera en me eldmi snum fkk hann fjrsterka kaupmenn til a styrkja verki.  Fyrstu 15 rin fru a ryja skg og sprengja grjt.  Aalhofi, sem hst rs er tthyrnt nest eins og kn-versk hof, akskreytingarnar eru tlenzkar og turnspran er brmnsk.  hillurum innandyra eru bddalkneski r marmara og gulli.

Penangh rs 821 m yfir sjvarml, ar sem hst ber.  Talsvert svalara er ar uppi en niri borginni og tsni er mjg gott.  Ferin upp tekur hlfa klst me togbraut, en biin eftir fari upp getur teki langan tma.  Fyrsta lest fer upp kl. 06:30 Air Itam og san hlftma fresti til minttis.  Fargjald er M$ 3.00 fyrir fullorna og M$ 1,50 fyrir brn.

Grasagarurinn er 8 km fr Georgetown fgrum dal, umkringdum frumskgi.  ar eru grnar flatir, tilbnir hlar, fjldi trj- og jurtategundum og hlfvilltir apar, sem vinslt er a fra.  Slumenn vilja selja feramnnum hnetur til a gefa eim, en aparnir vilja r ekki.  eir kjsa frekar vexti.  litlum dragari m sj ddr msaddr (mjg ltil), oran gutan, kengrur o.fl.

Wat Chai Yamanalaram.  Strsta tlenzka hofi Penang.  ar er riji strsti liggjandi bdda heiminum, 33 m langur og skreyttur gulllaufi.

Brmanska hofi er handan gtunnar, beint mti hinu tlenzka.  a er eina brmanska hofi Penang.  Auk burarmikilla tskurarmynda eru ar tveir steinflar vi aalhlii.

Batuferringhi.  Frbrar strendur u..b. hlftmaakstur norur fr Georgetown.  ar er fjldi mjg gra aljlegra htela (Bayview Pacific Beach Resort var opna 1. okt. 1990).

Malskt orp Penang.  Teluk Bahang er u..b. 24 km fr Georgetown vesturstrndinni.  a er dmigert malayskt mslimaorp, ar sem br rlegt, vingjarnlegt og snyrtilegt flk, sem stundar fiskveiar.  Miki er veitt a nturlagi.  Snyrtimennskan aallega rtur v a halda skordrum og rum skilegum smdrum burtu.  Sdegis er fjr tuskunum, egar btarnir koma a landi og fiskurinn er boinn upp me hvaa og ltum eftir a eiginkonur fiskimannanna hafa vali sr ga bita.  Taka m myndir orpinu og brnin iggja gjarnan smaura fyrir.  Lfi er kaflega einfalt og stressa.  Hsin eru lka einfld a ger, flest me brujrnskum nori, v auveldara er a gera au en strkin.

Penangbrin.  Heildarlengd 13,5 km, ar af 11,5 km yfir sj.  Tollur lei til Penang en ekki aan til meginlandsins.  Hn var opnu 15. sept. 1985.  Suur-kreanskt fyrirtki byggi hana remur og hlfu ri sta fimm ra, sem tlu voru til verksins.  Vi smina unnu 3000 verkamenn, ar af 1000 refsifangar fr S.-Kreu.  Tuttugu manns frust vi smina og fjldi manns hefur frami sjlfsmor me v a stkkva fram af henni.  henni eru fjrar akreinar og hgt a fjlga eim sex.  Hst er undir brna mija eru 225 m.  Hn er ger til a bera a.m.k. 45 tonna farartki 4 xlum.

Fuglagarurinn er nlgt brarendanum meginlandsmegin.

 TIL BAKA        Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM