Malasía landiđ náttúran,
[Malaysia]


MALASÍA
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Loftslag:  Sírakt hitabeltisloftslag, sem stjórnast af sv-átt og na-monsúnátt međ mikilli úrkomu.  Hitasveiflur milli árstíđa eru í lágmarki.  Hitabeltisloftslag ríkir í grófum dráttum milli hvarfbauga, 23,5° N og S, og nćr ţví yfir öll lönd Sa-Asíu norđur ađ Himalayafjöllum, mismunandi eftir áhrifum monsúnvinda.  Á láglendi fer hiti aldrei undir 18°C (aldrei frost).  Hiti lćkkar ađ međaltali um 0,5°C viđ hverja 100 m hćkkun, ţannig ađ eilífur snjór ríkir t.d. í Nýju-Gíneuofar 5000 m.  Árstíđasveiflur hita eru svo til engar, ţ.e.a.s. engar árstíđir eins og viđ ţekkjum ţćr, heldur eingöngu mismunandi löng rigningartímabil.  Úrkoman rćđst mest af ríkjandi vindáttum og landslagi.  Á bilinu6°N og 6°S má búast viđ úrkomu allt áriđ. Hún er mest tvisvar á ári, ţegar sólin er í hvirfilpunkti í marz og september (jafndćgur).  Frá 6°N og 6°S ađ hvarfbaugum dregur smámsaman úr úrkomunni, ţví ađ hún fylgir líka hvirfilpunktstöđu sólar, viđ norđur-hvarfbaug, ţegar sumar ríkir hjá okkur og um vetur viđ suđur-hvarfbaug.  Monsúnloftslagiđ rćđst af gagnstćđum ríkjandi vindáttum, ţegar kaldur vindur blćs frá fjöllum í háloftumog heitur og rakur vindur berst frá hafi á sama tíma í lćgri loftlögum.

Gróđur Fjölbreyttur hitabeltisgróđur, u.ţ.b. 2500 tegundir trjáa og 8500 tegundir plantna.

Dýralíf Fjölbreytt dýralíf, margar tegundir, en einstaklingar innan tegundanna mismargir, ţví ađ nokkrar dýrategundir eru í útrýmingarhćttu.

Stór spendýr:  Fílar, narhyrningar, tapírar, tígrisdýr, hlébarđar o.fl. stórir kettir.

Orangutan lifir villtur á Borneo.  Gibbon apar, markettir, malayabirnir, seladang (villtir nautgripir;gaur) eru algengar tegundir.  Hornlausi dverghjörturinn, Kantschil, fer mjög huldu höfđi.  Flugíkornar og önnur svífandi spendýr eru međal einkenna regnskógarsins.

Ýmsar eitur- og kyrkislöngur (kobra, pćţon) og allt ađ 7 m langir krókódílar.  Viđ strendur eru m.a. skjaldbökur.

Skordýrategundir eru fleiri en 150 ţúsund og sumar ţeirra eitrađar.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM