Labuan Malasía,
[Malaysia]


LABUAN
MALASÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Eyjan er í 20 mín. fjarlćgđ međ flugi frá Kota Kinabalu.  Hún hét áđur Sultana.  Hún var bćkistöđ sjórćningja til 1842, ţegar Bretar lögđu hana undir sig, og frá 1984 hefur hún tilheyrt Malasíu í heild og er stjórnađ frá Kuala Lumpur.  Nú nýtur hún sérréttinda og er tollfrjálst svćđi, sem dregur til sín marga Bruneibúa og Malćja í dagsferđum.  Ađalhafnarbćrinn er Victoria.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM