Kota Kinabalu MalasÝa,
[Malaysia]


KOTA KINABALU
MALAS═A
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Kota Kinabalu er h÷fu­borg Sabah, hÚt Jesseltown til 1963.  Ůar b˙a 120.000 manns.  Borgin var j÷fnu­ vi­ j÷r­u Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni til a­ Japanar gŠtu ekki nota­ hana sem bŠkist÷­.  Ůess vegna er h˙n n˙tÝmaleg og skortir hana hina s÷gulegu t÷fra, sem Kuching Ý Sarawak hefur.  Hva­ sem ■vÝ lÝ­ur er borgin grŠn og ■Šgileg og loftslagi­ vi­ sjßvarsÝ­una notalegt.

Ůjˇ­armoskan, *Masjid Sabah, setur svip sinn ß borgina og vi­ Jalan Gaya er lÝti­ ■jˇ­minjasafn.  Sunnan flugvallarins teygist hin fallega, 5 km langa str÷nd *Tanjong Aru.

Fisk- og grŠnmetis- og ßvaxtamarka­irnir eru ni­ri vi­ h÷fn en Ý nŠsta nßgrenni er filipÝski marka­urinn, ■ar sem seldar eru filipÝskar handi­na­arv÷rur.


Kinabalufjall
er nor­austan Kota Kinabalu Ý 60 km fjarlŠg­ Ý loftlÝnu.  HŠsti hluti fjallsins er Ý 4.011 m hŠ­ yfir sjˇ.  Ůa­ er hŠsta fjall MalasÝu og reyndar allrar Sa-AsÝu.  Kadazan Šttflokkurinn lÝtur ß fjalli­ sem dvalarsta­ brottkalla­ra sßlna Šttingja sinna og tignar ■a­ sem slÝkt.  SvŠ­i­ umhverfis fjalli­ er n˙ ■jˇ­gar­ur.  Ůar vaxa r˙mlega 800 tegundir orkidea og dřra- og fuglalÝf er mj÷g skrautlegt.

Fjallgangan hefst vi­ a­albŠkist÷­var ■jˇ­gar­sins.  H˙n krefst ekki mikillar reynslu Ý fjallamennsku, miklu fremur gˇ­s ˙thalds, hlřs fatna­ar, vettlinga og gˇ­s fˇtab˙na­ar.  Gistim÷guleikar ß lei­inni upp eru fßir og fßbreyttir en gista ver­ur eina nˇtt ß lei­inni upp.  HŠgt er a­ leigja svefnpoka ß gistista­num, ■annig a­ ekki ■arf a­ bur­ast me­ slÝkt.  Krafizt er M$ 10.- fyrir leyfi til fjallg÷ngunnar.  G÷ngumenn eru skylda­ir til a­ taka me­ sÚr innlendan lei­s÷gumann en margir koma sÚr hjß ■vÝ.  Lei­s÷guma­ur kostar M$ 25.- ß dag fyrir 1-3 ■ßtttakendur, M$ 28.- fyrir sex og M$ 30.- fyrir ßtta, sem er hßmarksfj÷ldi.  Sofi­ er Ý 3.300 m hŠ­ nˇttina fyrir sÝ­ari hlutann.  Lagt er af sta­ Ý bÝti­ til a­ vera kominn upp ß tindinn ß­ur en skřin hylja sřn um mi­jan morgun.  Gangan ni­ur a­ a­albŠkist÷­vunum tekur ■a­, sem eftir lifir dags.

Gistia­sta­an og matsalan Ý a­alst÷­vum ■jˇ­gar­sins er ßgŠt og velskipul÷g­.  Ůa­an er frßbŠrt ˙tsřni til Mt. Kinabalu, ■egar skřin hylja ekki sřn.

Merktir g÷ngustÝgar liggja frß bŠkist÷­inni a­ hinum 300 m hßa fossi Kambarangoh, a­ Kiau-gjßnni og a­ hverunum vi­ Poring (43 km).  ┴ hverjum degi kl. 11:15 er fari­ Ý skipulag­ar g÷ngufer­ir um ■jˇ­gar­inn.

Skˇgarmenn (orangutan) lifa ■arna Ý skˇginum.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM