Johor Bahru Malasía,
[Malaysia]


JOHOR BAHRU
MALASÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Johor Bahru er höfuğborg Johorríkis meğ 260.000 íbúa syğst á Malakkaskaganum viğ mjótt Johorsundiğ, rétt norğan viğ Singapúr.  Şar bır soldáninn, sem var konungur Malasíu 1993.

Opinberar byggingar og *móttökuhöll soldánsins, Istana Besar, prığa borgarmyndina.  Móttökuhöllin er ağeins notuğ til opinberra móttökuathafna.  Şar er mikiğ safn vopna, verğlaunagripa fyrir veiğar og klæğnağur, sem borinn er viğ hirğina.  Hallargarğurinn er meğal fegurstu garğa Malasíu.
Steinsnar frá höllinni er *Abu-Bakar-moskan (1892), sem er byggğ í blönduğum márískum og brezkum nılendustíl.  Frá moskunni er gott útsıni yfir Johorsund til Singapúr og á haf út.

Höll soldánsins, Istana Bukit Serene, er lokuğ almenningi sem og konunglega grafhısiğ viğ Jalan Mahmoodiah.

Mælt er meğ ferğ frá Johor Bahru til Kota-Tinggi-fossanna.  Akstur hvora
leiğ til şessa vinsæla útivistarsvæğis tekur eina klukkustund.

 TIL BAKA        Ferğaheimur - Garğastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM