MalasÝa Austurstr÷ndin,
[Malaysia]


MALAS═A
AUSTURSTRÍNDIN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Austurst÷nd Vestur-MalasÝu er mj÷g fallegt landsvŠ­i.  Ůar er sjaldgŠft a­ rekast ß kÝnverja og indverja, ■annig a­ malŠjar annast ÷ll vi­skipti.  RÝkisstjˇrnin stefnir a­ ■vÝ, a­ efla ßhrif malŠja Ý vi­skiptalÝfinu.

═b˙arnir ß austurstr÷ndinni eru Ýhaldsamari en landar ■eirra ß vesturstr÷ndinni.  Islamtr˙in ß sÚr ■ar dřpri rŠtur,  hef­ir og si­ir fastari Ý sessi og ■orpslÝfi­ a­ hŠtti forfe­ranna.  Bygg­in er a­allega me­fram str÷ndinni og Ý a­gengilegum d÷lum inni Ý landi.  ┴ nyrztu svŠ­um Kelantan-rÝkisins, vi­ TŠlenzku landamŠrin, gŠtir verulegra ßhrifa frß sÝamskri b˙ddatr˙.

Landslag og strendur eru fallegar.  Risaskjaldb÷kur koma upp ß str÷ndina ß milli Rantau Abang og Kuala Dungun (Terengganu-rÝki) frß maÝ til september til a­ verpa.  Hinar stŠrstu eru allt a­ 2,5 m langar og r˙mlega 100 ßra.  Nor­ar, ß str÷ndum Kelatan, verpa minni skjalb÷kutegundir.  InnfŠddir eru sˇlgnir Ý skjaldb÷kueggin, sem ■eir ■eir segja auka kynhv÷tina.  Vegna ■ess, hve margir stunda ■ß ˇl÷glegu i­ju a­ rŠna v÷rpin, eru skjaldb÷kurnar Ý alvarlegri ˙trřmingarhŠttu.  RÝki­ rekur ˙tungunarst÷­ fyrir skjaldb÷kur vi­ Rantau Abang og sleppir ungunum Ý hafi­.

Ein  64 eldfjallaeyja fyrir su­austurstr÷ndinni er *Tioman (Pulau Tioman).  Skˇgi vaxi­ fjalllendi­ Gunung Kajang (1.037 m) er umgirt pßlmum skrřddum str÷ndum.  Eyan er 39 km l÷ng og 12 km brei­ sˇlskinsparadÝs me­ alls konar a­st÷­u til vatnaÝ■rˇtta.  Eyjarskeggjar lßta ekki hjß lÝ­a a­ segja gestum frß ■vÝ, a­ hi­ leyndardˇmsfulla svi­ s÷ngsins Bali Hai Ý kvikmyndinni South Pacific hafi veri­ ß eyjunni ■eirra.  Samg÷ngur Ý lofti og ß legi eru frß Mersing ß meginlandinu.

Fyrir nor­anver­ri austurstr÷ndinni eru fallegu eyjarnar Redang og Perhentian, sem hŠgt er a­ komast til frß sjßvar■orpinu Kuala Besut Ý Terengganu-rÝki.

LEIđIN KUALA LUMPUR TIL KUANTAN (275 km; vegur 2)
Ůa­ er mikil umfer­ ß ■essari lei­, sem liggur ■vert yfir skagann fram hjß Bentong og gegnum Temerloh (einnig hŠgt a­ fara um Frazer's Hill, nor­an Kuala Lumpur).

Temerloh er lÝflegur, kÝnverskur bŠr (gott vegaveitingah˙s) me­ skemmtilegum marka­i sÝ­degis ß hverjum laugardegi.  BŠrinn er vi­ brei­a Pahangßna og stundum er hŠgt a­ komast me­ bßtum til Pekan e­a til strandar.  Allnokkru sunnar er Tasik Bera, stŠrsta st÷­uvatn MalasÝu.  ┴ b÷kkum ■ess eru fimm Orang Asli ■orp og alls b˙a u.■.b. 800 manns vi­ vatni­.  Ůa­ er fyrirhafnarinnar vir­i a­ fß sÚrstakt leyfi Ý Temerloh til a­ heimsŠkja svŠ­i­ vi­ vatni­.  A­ leyfi fengnu er fari­ a­ huga a­ fer­ ■anga­.  Bezt er a­ fara me­ ߊtlunarbÝl e­a deila leigubÝl me­ ÷­rum til Triang og sÝ­an me­ ÷­rum leigubÝl ■a­an til Kota Iskander, ■ar sem eru gistim÷guleikar.

MERSING
er lÝti­ fiskimanna■orp.  Ůa­an er haldi­ uppi samg÷ngum vi­ litlu eyjarnar fyrir str÷ndinni Ý Su­ur-KÝnahafi.

KUANTAN
er h÷fu­borg Pahang-rÝkis.  H˙n er mi­lei­is nor­ur eftir austurstr÷ndinni frß Johor Bahru.  Ůa­an teygjast endalausar sandstrendur alla lei­ til Kota Bahru.  Borgin er vel skipul÷g­ og lÝfleg, ■ˇtt lÝti­ sÚ vi­ a­ vera fyrir fer­amenn.  A­ala­drßttarafli­ er utan borgarmarkanna.

Teluk Chempedak-str÷ndin, 4 km frß borginni, er vinsŠll ˙tivistarsta­ur ß milli tveggja klettasnasa.  Ůa­ eru ■ˇ betri strendur ß h÷f­anum og margar g÷ngulei­ir Ý skemmtigar­inum.

CHERATING
er einn vinsŠlasti fer­amannasta­urinn ß austurstr÷ndinni.  Nafni­ ■ř­ir 'sandkrabbi'.  BŠrinn skiptist Ý tvennt, a­al■orpi­ og Pantai Cherating, sem er fer­amannasta­urinn 2 km nor­ar. Cherating er lÝka ßgŠtur sta­ur til a­ fer­ast ˙t frß.  HŠgt er a­ fara Ý stuttar g÷ngufer­ir, bßtafer­ir ß ßnum, fer­ir til Tasik Chini, Gua Charas, Sungai Lembing (og Pandanfossanna) og Pulau Ular.

RANTAU ABANG
er a­alskjaldb÷kunřlendan.  Bezt er a­ sko­a skjaldb÷kurnar ß varptÝmanum.  Gaman er a­ ganga eftir langri str÷ndinni, en var˙­ar er ■÷rf, ef lagzt er til sunds, ■vÝ a­ straumar eru ■ungir.  Upplřsingami­st÷­in um skjaldb÷kurnar er Ý grennd vi­ gistip÷ntunar■jˇnustuna.  Ůar eru sřndar kvikmyndir um skjaldb÷kurnar sex sinnum ß dag.  Mi­st÷­in er einungis opin ■ann tÝma ßrs, sem hŠgt er a­ vŠnta ■ess a­ sjß skjaldb÷kur og loku­ alla f÷studaga.  Mestur fj÷ldi dřra kemur til a­ verpa Ý ßg˙st og bezt er a­ vera ß str÷ndinni Ý fullu tungli og hßflˇ­i.  ═b˙arnir vita, a­ varplok risa-skjaldbakanna eru Ý nßnd, ■egar litlu, grŠnu skjaldb÷kurnar fara a­ flykkjast a­ til a­ verpa.

ŮvÝ mi­ur hefur skjaldb÷kunum fŠkka­ vegna allrar athyglinnar og a­gangsh÷rku ßhorfenda.  Ůess vegna hafa veri­ sett str÷ng skilyr­i fyrir skjaldb÷kusko­un.  Margt, sem fˇlk leyf­i sÚr a­ gera, eins og a­ toga Ý bŠgsli ■eirra , lřsa me­ vasaljˇsum Ý augu ■eirra og jafnvel a­ setjast ß baki­ ß ■eim, er banna­ me­ l÷gum a­ vi­l÷g­um hßum sektum.  Ůa­ er banna­ a­ lřsa  ß dřrin og  a­ nota leifturljˇs og fˇlk ver­ur a­ halda sig Ý hŠfilegri fjarlŠg­.

Str÷ndinni hefur veri­ skipt Ý ■rj˙ svŠ­i: bannsvŠ­i, sko­unarsvŠ­i (a­gangseyrir) og frjßlst svŠ­i.

MARANG
er fallegt og fremur stˇrt fiski■orp vi­ ˇsa Marang-ßrinnar.  Ůa­ er vinsŠll fer­amanna-sta­ur og alveg tilvalinn til dvalar og afsl÷ppunar.    ═b˙ar Marang eru si­avandir, einkum ■eir, sem b˙a ß ßrbakkanum gegnt mi­bŠnum.  ŮvÝ er rß­legt a­ gŠta islamsks si­gŠ­is Ý heg­un og fatna­i.

Ůa­an eru samg÷ngur vi­ Pulau Kapas, sem er lÝti­ og f÷gur eyja 6 km fyrir str÷ndinni.  Ůanga­ er gaman a­ fara til a­ synda, kafa og ganga um, nema um helgar e­a ß almennum frÝd÷gum, ■egar ekki er hŠgt a­ ■verfˇta fyrir fˇlki.

KUALA TERENGGANU
h÷fu­borg Terengganu-rÝkis, er ß h÷f­a, sem Su­ur-KÝnahaf og brei­ Terengganußin hafa mˇta­ Ý landslagi­.  Ůar břr soldßninn.  Ůrßtt fyrir nřlegan olÝui­na­, hefur borgin haldi­ rˇlegu yfirbrag­i sÝnu, ■egar a­alg÷turnar eru frßtaldar.  Ůar er nŠg af■reying til stuttrar dvalar.

KÝnahverfi­, vi­ Jalan Bandar, er sko­unarvert.  A­almarka­urinn er litrÝkur og lÝflegur.  Handan hans er soldßnsh÷llin Istana Maziah og Zainal Abidin-moskan.  BŠjarstr÷ndin heitir Paintai Batu Buruk'  Ůar er tilvali­ a­ fß sÚr kv÷ldg÷ngur, eftir a­ ˙tiveitingah˙sin hafa veri­ opnu­.  Vi­ strandg÷tuna er menningarmi­st÷­in, ■ar sem stundum eru einhver skemmtiatri­i (Pencak silat og wayang ß f÷stud÷gum kl. 17:00-18:30).

Frß bryggjunni bak vi­ leigubÝlast÷­ina er hŠgt a­ sigla til bßtasmi­aeyjunnar Ý mynni ßrinnar fyrir 40 sen og ■a­ er vel peninganna vir­i a­ kynna sÚr hana nßnar.

MERANG
er syfjulegt, lÝti­ fiski■orp 14 km nor­an Kuala Terengganu.  Ůar er ekki gert rß­ fyrir a­ hafa ofan af fyrir fer­am÷nnum en falleg str÷ndin er girt kˇkospßlmum og sjˇrinn er kristaltŠr.  Ůa­an sigla bßtar til Pulau Redang og annarra nŠrliggjandi eyja.

KUALA BESUT
er ß str÷ndinni sunnan Kota Bharu.  Ůa­ er lÝti­ en athyglisvert fiski■orp me­ fallegri str÷nd.  Flestir, sem ■anga­ leggja lei­ sÝna, eru ß lei­inni til Perhentian-eyjanna.  Fer­ ■anga­ tekur 2 klst.  Perhentian Besar og Perhentian Kecil eru u.■.b. 21 km frß str÷ndinni.  ŮŠr eru mj÷g fallegar en einungis Štla­ar ■eim, sem koma til a­ slappa af og telja kˇkoshnetur, sem detta af pßlmunum.  Strendurnar eru frßbŠrar, k÷funara­sta­a gˇ­ og ■a­ tekur 2Ż tÝma a­ ganga eftir eyjunni Besar endilangri ß merktum g÷ngustÝgum.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM