Litani áin Líbanon,
Flag of Lebanon

Booking.com

  Ferđir Jóhönnu Kristjónsd. um islamska heiminn.  

LITANI ÁIN
LÍBANON

.

.

Utanríkisrnt.

Litaniáin í Líbanon er 145 km löng og kemur upp í miđju landinu vestan Baalbek.  Hún rennur suđur um Líbanonfjöll og Anti-Líbanonfjöll um hinn frjósama Bekaadal (al-Biqa).  Hún sveigir krappt til suđvesturs um djúpt gljúfur í Líbanonfjöllum og hverfur í Miđjarđarhafiđ norđan Tyre.  Raforkuver og áveitukerfi voru reist viđ neđanverđa ána og ţađan er vatni veitt á hinn ţurra suđurhluta Bekaadals.  Ţetta áveitukerfi sér einnig strandhéruđum landsins fyri vatni um göng í gegnum fjöllin.  Ítrekuđ átök urđu viđ Litani-ána milli Ísraela og Palestínumanna á áttunda áratugnum og í upphafi hins níunda.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM