Efnahagslíf
landsins hefur löngum grundvallazt á viđskiptum og Beirút sem fjármálamiđstöđ
Miđausturlanda og mikilli hafnarborg.
Ađrar helztu borgir landsins eru Trípólí, Zahlah og Sídon.
Olíuflutningaskip eru fyllt af olíu um leiđsluna frá Sádi-Arabíu
í Trípólí og í grennd viđ Sídon.
Járnbrautakerfi tengir landiđ viđ önnur arabaríki og um
Tyrkland viđ Evrópu.
Líbanskur
iđnađur byggist á olíuhreinsun, matvćlagerđ, vefnađarvöru, ţjónustu,
sementi og efnavöru. Ferđaţjónusta
var mikilvćg tekjulind, sem hefur minnkađ verulega.
Mest er flutt úr landi af olíu, lyfjum, vefnađarvöru, tóbaki,
neyzluvöru, verđmćtum málmum og steinum, skartgripum og mynt.
Borgarastyrjöld og erlend yfirráđ á áttunda og níunda áratugnum
settu verulegt strik í reikninginn. |