Rigaflói,
Flag of Latvia

Booking.com


RIGAFLÓI
LETTLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Rigaflói er stór bugt inn úr Eystrasalti.  Norðan hans er Lettland og Eistland í vestri.  Heildarflatarmál hans er u.þ.b. 18.000 km² og mesta dýpi 54 m.  Eistlenski eyjaklasinn Muhu girðir fyrir mynni hans en hægt er að sigla um nokkur sund milli eyjanna.

Flóinn er ísi lagður frá desember til apríl ár hvert.  Strandlengjan er að mesti láglend og sendin og nokkrar mikilvægar ár, þ.m.t. Dvína, renna til hans.  Þarna eru líka nokkrar hafnir, s.s. Riga.



 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM