Lettland menntun menning,
Flag of Latvia


LETTLAND
MENNTUN og MENNING

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Lćsi langflestra landsmanna var tryggt í kringum 1890.  Menntun fer fram í grunn-, framhalds- og háskólum.  Tćkniháskólinn í Riga var stofnađur 1862 og Lettlandsháskóli 1919.  Vísindarannsóknir fara fram í Vísindaakademíunni (1946), ćđri menntastofnunum og á rannsóknarstofum.

Áhugamannalist lifir góđu lífi í landinu.  Klúbbar og félög annast leiklist, kórastarf, tónlistarlíf og dans.  Lettland á tónlistarhöll, listaakademíu og fjölda menntastofnana, sem annast kennslu í tónlist, listmálun og öđrum listgreinum.  Međal ţekktra tónskálda landsins eru Jazeps Medins, Janis Medins og Emilis Melngailis.

Nútímabókmenntir eru afmarkađar viđ síđari hluta 19. aldar.  Söguljóđin „Bjarnarbaninn” eftir Andrejs Pumpurs voru gefin út áriđ 1888.  Janis Rainis, sem dó 1929, er almennt talinn vera mesti rithöfundur landsins.  Bókmenntir, dagblöđ og tímarit eru gefin út á lettnesku og öđrum tungumálum.  Útvarps- og sjónvarpseign er almenn og íbúarnir njóta útsendinga innlendra og erlendra stöđva.  Leiknar kvikmyndir í fullri lengd, stuttmyndir, heimildarmyndir, teiknimyndir og fréttamyndir eru framleiddar í Riga.  Janu Naktis er miđsumarshátiđ, sem er hefđbundin og ţjóđin tekur öll ţátt í.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM