Vientiane Laos,
Flag of Laos


VIENTIANE
LAOS

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

The magnificent Pha That LuangH÷fu­borg Laos (Viangchang = äBorg sandelvi­arinsö; 200.000 Ýb.) er ß vinstri bakka Mekongfljˇts, ■ar sem ■a­ streymir frß vestri til austurs og myndar landamŠrin a­ TŠlandi.  Borgin minnir einna helzt ß stˇrt sveita■orp ßn mi­bŠjarkjarna Ý samanbur­i vi­ a­rar asÝskar stˇrborgir eins og Bangkok.  Umfer­arhn˙tar og loftmengun eru ˇ■ekkt fyrirbŠri Ý Vientiane.  ┴ g÷tum ˙ti er umfer­ lÝtil og oft sÚst ■ar b˙fÚna­ur, nautgripir og fi­urfÚ, ß rßfi.  ┴ kv÷ldin er ■ar varla lifandi sßlu a­ sjß.

Upphaflega var einungis leyft a­ reisa klaustur, musteri og konunglegar byggingar ˙r steini, tÝgulsteini e­a leir Ý bŠjum landsins.  ═b˙­ar- og verzlunarh˙snŠ­i var Švinlega byggt ˙r timbri og strßum og entist ■vÝ skamman tÝma.  Fr÷nsku nřlenduherrarnir rufu ■essa hef­ Ý lok 19. aldar og l÷g­u malbika­ar g÷tur og bygg­u varanleg h˙s, einbřlish˙s og stjˇrnarbyggingar, vi­ brei­g÷tu ß b÷kkum Mekong.

Einu sko­unarver­u sta­irnir Ý Vientiane eru Buddhamusteri og pagˇdur (fara ˙r skˇm ß­ur er fari­ er inn Ý helgidˇmana).  ═ mi­ri borginni, andspŠnis Imperial hˇtelinu,  er svarta st˙pan Thai Dam.  Ůjˇ­sagan segir, a­ ■ar sÚ sofandi dreki, sem hrŠrist ekki nema TŠlendingar ˇgni borginni.

U.■.b. 2 km austan Lane Xang hˇtelsins, ß b÷kkum Mekong, er hef­bundi­ laoÝskt musteri, Wat That Khao, ˙r stˇrum sexfl÷tu­um sandsteinum og me­fram ■akk÷ntunum er rŠma skreytt sl÷ngum.

Vat Phra Keo-musteri­ var byggt ßri­ 1563 til a­ hřsa smagag­sb┌dda, sem er Ý TŠlandi.  Bur­ars˙lur ■ess og listilega gert ■aki­ bera sÝamskum ßhrifum vitni.  Musteri­ stendur vi­ Sethathirat-g÷tu milli fyrrum konungshallarinnar Hor Kang og Mahosot-sj˙krah˙ssins.  ŮvÝ hefur veri­ breytt Ý safn, sem hřsir ßhugaver­ BuddhalÝkneski.

Vat Siaket-musteri­ var reist snemma ß 19. ÷ld ß horni Avenue Lane Xang og Sethathirat-g÷tu.  Ůessi mikla, ferhyrnda bygging er krřnd lÝtilli st˙pu og sřnir vel b˙rmanskan byggingarstÝl.  Fyrrum sˇru rÝkisstjˇrnir ei­a sÝna Ý ■essu musteri.

Ůrjßr hinna ■rjßtÝu pagˇda borgarinnar eru einkum sko­unarver­ar:  Wat Ong Tu (ß horni Anou- og Sethathirat-gatna), Wat Phiavat (u.■.b. 1 km austan Lane Xang hˇtelsins) og Wat Sii Muong (ß horni Sethathirat og Samsenthai-gatna).

Vi­ enda Avenue Lane Xang er bogalaga­ strÝ­sminnismerki, äMonument des Mortsö, sem er helga­ Laotum, sem hafa falli­ Ý styrj÷ldum.  Fˇlk kallar ■a­ gjarnan 'lˇ­rÚttu flugbrautina', ■vÝ a­ ■a­ ßtti a­ nota steypuna Ý ■vÝ Ý uppbyggingu flugvallarins.  Beint vestan minnismerkisins er h˙s Š­sta-rß­s ■jˇ­arinnar.

U.■.b. 3 km nor­austan minnismerkisins er přramÝdal÷gu­ bygging *That Luang-st˙pan.  H˙n er gyllt og umkringd 30 turnum.  Sethathirat kon-ungur lÚt reisa hana ßri­ 1566.  H˙n var endurnřju­ sÝ­ast ßri­ 1976 fyrir til-stilli Frakka.  Ůessi ■jˇ­arhelgidˇmur var fyrrum pÝlagrÝmasta­ur aragr˙a Buddhamunka frß nor­urhluta landsins og nor­austurhluta TŠlands.

Vilji gestir kynnast lifna­arhßttum Laota, Šttu ■eir a­ fara snemma ß fŠtur og heimsŠkja einhvern marka­a borgarinnar.  F÷gur sˇlarupprßsin er bˇnus.  Morgun- og Nong-Duan-marka­irnir (fyrrum kv÷ldmarka­ur), ■ar sem seld eru matvŠli, eru vi­ Khoua-Luang-g÷tu.

Fer­amenn og ˙tlendingar, sem b˙a Ý Vientiane mega ekki fara lengra ˙t frß borginni en 15 km.  Hyggi ■eir ß stŠrri landvinninga ver­a ■eir a­ afla sÚr sÚrstakra leyfa.  Eina dagsfer­in, sem bo­in er ˙t frß h÷fu­borginni, er a­ uppist÷­ulˇni fyrrnefndrar virkjunar 90 km nor­an borgarinnar, ■ar sem ßin Nam Ngum hefur veri­ stÝflu­.

Mynd:  Pha That Luang.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM