Króatía menntun menning,
Flag of Croatia


KRÓATÍA
MENNTUN og MENNING

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Menntamál.  Á 45 ára valdatíma kommúnista í Júgóslavíu dró mjög úr ólćsi í Króatíu.  Rúmlega 10% allra eldri en 10 ára voru ólćsir í upphafi en tćplega 4% í lokin.  Ţúsundir skóla voru settir á legg á öllum stigum skólahalds og áherzla var lögđ á stofnun háskóla í Rijeka (1973), Split (1974) og Osijek (1975).  Elzti háskólinn er í Zagreb en ţar var jesúítaskóli, sem hóf starfsemi 1632.

Menningarmál.  Júgóslavneski kommúnisminn, sem ţróađist eftir sambandsslitin viđ Sovétríkin og Cominform, umbar mun meiri sjálfsákvörđunarrétt og tjáningarfrelsi á sviđi menningar og lista en gerđist í öđrum nágrannaríkjum austantjalds.  Menningarţróunin í Króatíu var ţví óheft og hélt áfram í vestrćnum farvegi eins og síđustu teinöldina.

Međal menningarjöfra  Króata er hinn víđkunni rithöfundur, ljóđskáld, leikritahöfundar og gagnrýnandi Miroslav Krleza (1893-1981).  Tin Ujevic (1891-1955) var kunnur lýrískur höfundur, ritgerđasmiđur og ţýđandi.  Báđir ţessi menn fjölluđu um sálarlega og félagslega baráttu einstaklinga og mannkynsins í heild.
 


Stórkostleg verk myndhöggvarans Ivan Mestrovic (1883-1962) einkennast af sérkróatískum, rómantískum og vestrćnum blć.  Franski myndhöggvarinn Auguste Rodin kallađi Ivan eitt sinn „jöfur međal myndhöggvara”.  Naívísku málararnir Ivan Generalic (1914-92), Ivan Rabuzin (1919-) og Ivan Lacovic-Croata (1932) náđu athygli heimsins međ verkum sínum.  Verk naívistanna fjalla ađallega um daglegt líf á öllum tímum árs og virđast vera tímalaus.  Kvikmyndaskólinn í Zagreb hefur hlotiđ heimsviđurkenningu, ţ.á.m. ţegar Dusan Vukotic fékk óskarsverlaunin 1961.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM