Medellín Kólumbía,
Flag of Colombia


MEDELLÍN
KÓLUMBÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Medellín er höfuđborg Antioquiahérađs viđ Porce-ána (ţverá Cauca) í hlíđarbröttum  Aburrá-dal í Cordillera Central í 1500 m hćđ yfir sjó í Norđvestur-Kólumbíu.  Hún er ein stćrsta borg landsins og ţar er mikill stáliđnađur.  Borgin var stofnuđ áriđ 1675 sem námuborg en lítiđ er eftir af upprunalegum byggingum.  Hún er velskipulögđ á nútímavísu.  Iđnvćđing á breiđum grundvelli átti sér stađ, s.s. timbur- og málmvinnsla, framleiđsla bíla, efnavöru og gúmmívöru.  Margir kalla hana Manchester Kólumbíu vegna allra textíl- og fataverksmiđjanna.

Eftir 1914 átti opnun Panamaskurđarins og lagning járnbrautar frá Cali mikinn ţátt í hröđum vexti Medellín, sem varđ brátt mikilvćg samgöngumiđstöđ.  Borgin er í vegasambandi viđ strönd Karíbahafsins og á sinn alţjóđaflugvöll.  Hún hefur lengi veriđ ein stćrsta viđskiptaborg landsins međ kaffi.  Lokiđ var viđ byggingu alţjóđaflugvallarins nálćgt Rionegro um miđja 9. áratug 20. aldar.  Síđla á sömu öld varđ borgin ađalmiđstöđ viđskipta međ ólöglegt kókein.  Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1985 var rúmlega 1,4 milljónir.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM