K˙ba Santiago de Cuba KarÝbahaf,
Flag of Cuba


SANTIAGO de CUBA
K┌BA

.

.
Booking.com


UtanrÝkisrnt.

Santiago de Cuba er h÷fu­sta­ur samnefnds hÚra­s ß su­austurstr÷ndinni Ý 0-6 m hŠ­ yfir sjˇ.  ═b˙afj÷ldinn er 370.000.  ┴Štlunarflug milli Santiago og Havanna.  ┴Štlunar- og leigubÝlar (deilibÝlar) milli Santiago og annarra stŠrri borga.  Frekari upplřsingar veitir Cubatur Ý hˇtel Casa Granda, Plaxa CÚspedes, s. 7278.

Santiago er ÷nnur stŠrsta borg K˙bu.  H˙n stendur vi­ skjˇlgˇ­a vÝk ß su­austurstr÷ndinni.  Ůar er deigla fˇlks af indÝßnaŠttum og evrˇpskum og afrÝskum uppruna, sem gerir Santiago a­ karabÝskustu borg landsins, sem kemur a­allega fram Ý frjßlslegri framkomu Ýb˙anna.  A­ baki borgarinnar eru skˇgi vaxin  Sierra Maestrafj÷llin, sem eru torfŠr og ■ar me­ ˇsnortnasta svŠ­i K˙bu.  Sunnan Santiago er hinn 7200 m dj˙pi Cayman-ßll Ý KarÝbahafinu.  SÚ borgin sko­u­ frß hafi,  vir­ist h˙n bygg­ ß nßtt˙rulegum st÷llum Ý landslaginu og svalir h˙sanna me­ jßrngir­ingum sÝnum, oddmjˇum mßrÝskum gluggum og mjˇum ˙tistigum njˇta sÝn vel.  Fˇlki­ er vingjarnlegt og gestrisi­ og oft elta hˇpar barna gestina eftir g÷tunum og s÷ngla:  äHallˇ!  Hva­an ertu?  Gef­u mÚr sßpu!ö

AtvinnulÝf og Ýb˙ar.  H÷fnin og vi­skiptalÝfi­ eru undirsta­a tilverunnar Ý borginni en ■ar er lÝka hßskˇli og setur katˇlsks erkibiskups.  Flestir Ýb˙anna eru ■eld÷kkir og fleiri eru af haitÝskum uppruna ■ar en Ý ÷­rum borgum landsins.

Sagan.  Diego Velßzques stofna­i borgina ßri­ 1514 og ßrin 1523-56 var h˙n h÷fu­borg eyjarinnar.  ┴ 17.- og 18.÷ld var­ h˙n oft fyrir ßrßsum sjˇrŠningja og ßri­ 1898 var­ ■ar mikil sjˇorrusta skammt undan landi milli spŠnsks- og bandarÝsks flota, sem skaut Spßnverja Ý kaf. 
Borgin fÚkk nřja s÷gulega ■ř­ingu Ý tengslum vi­ byltingarhreyfingu Kastrˇs.  TorfŠr Sierra Maestrafj÷llin voru tilvalinn felusta­ur fyrir uppreisnarmennina.  26. j˙lÝ 1953 reyndu ■eir a­ leggja Moncadaherst÷­ina undir sig en mistˇkst.  Ůessi dagsetning er talin upphaf byltingarinnar (26. j˙lÝ hreyfingin) og borgin var k÷llu­ 'vagga byltingarinnar'. 2. jan˙ar 1959 nß­u uppreisnar-menn herst÷­inni endanlega ß sitt vald.

CÚspedes-gar­urinn er lÝflegur mi­punktur borgarinnar og flest sko­unarvert er Ý nŠsta nßgrenni hans.

*Dˇmkirkjan, sunnan gar­sins, var upprunalega bygg­ ßri­ 1528 og sÝ­ast endurnřju­ ßri­ 1932.  ┌tskorinn predikunarstˇllinn (1910) og gr÷f Velßzques eru athyglisver­ og Ý safni kirkjunnar eru s÷guleg skj÷l og dřrgripir hennar til sřnis.

Cementerio Santa Ifigenia.  ═ ■essum kirkjugar­i eru margar hinna frŠgu frelsishetja til sřnis, uppstoppa­ar (t.d. JosÚ Marti).

Ayuntamiento vi­ nor­anver­an gar­inn var fyrrum rß­h˙s en n˙ setur Poder Popular.  Skammt austar er hˇtel Casa Grande, ■ar sem Cubatur, fer­askr. rÝkisins, er til h˙sa.

Casa de la Trova (18.÷ld) er vi­ Calle Heredia, sem liggur me­fram gar­inum sunnanver­um.  Ůar er tˇnlistin Trova, sem er upprunnin Ý Santiago, i­ku­.  Austar er Casa Heredia, ■ar sem skßldi­ JosÚ MarÝa Heredia bjˇ (1842-1905).

Emilio Bacardi-safni­ vi­ Calle Pio Rosado var byggt Ý lok 19.aldar me­ stu­ningi eins me­lims hinnar heimsfrŠgu Bacardifj÷lskyldu.  ■ar eru til sřnis fornminjar řmissa indÝßnamenninga, egypzk listaverk og merkileg mßlverk.

Clandestinidad-safni­ er vi­ Calle Pico.  ═ ■essu safni andspyrnuhreyfingarinnar er dregin upp mynd af atbur­um, sem ßttu sÚr sta­ ßri­ 1953.

Moncada-herst÷­in er nor­austan vi­ mi­bŠinn.  Uppreisnarmenn ger­u misheppna­a ßrßs ß hana 1953.  Ůar er n˙ byltingarsafn.  ═ byggingunni andspŠnis fˇru fram rÚttarh÷ldin yfir Fidel Kastrˇ.

Hermanos PaÝs-safni­ er nor­vestar vi­ Avenida General Bandarez.  Ůetta er minningarsafn um PaÝsbrŠ­urna, sem skipul÷g­u andspyrnu gegn Batista og lÚtu lÝfi­ fyrir.

JosÚ MartÝ-hverfi­ (40.000 Ýb.) er vi­ nor­anver­a SantiagovÝkina.  Ůa­ er kennt vi­ skßldi­ og frelsishetjuna JosÚ MartÝ (1853-1895).  Hin sÝ­ari ßr hefur hverfi­ veri­ endurnřja­ og lagfŠrt mj÷g skemmtilega.

Umhverfi Santiago de Cuba
El Morrovirki­
(e­a 'Castillo de San Petro) vi­ mynni SantiagovÝkurinnar var reist um mi­ja 17. ÷ldina.  Ůar er n˙ safn, sem helga­ er h÷rmungunum, sem ßrßsir sjˇrŠningja leiddu yfir Ýb˙ana.  Frß endurbygg­um mannvirkjunum er ljˇmandi ˙tsřni yfir 'BahÝa de Santiago og KarÝbastr÷ndina.

Zocapa er nes me­ litlu fiski■orpi Ý SantiagovÝkinni.  ┌ti fyrir ■vÝ er smßeyjan Cayo Granma, ■ar sem bßtar er lÝtil h÷fn og bßtasmÝ­i.

Granjita Siboney er bŠr, sem frumbyggjarnir skÝr­u ■essu nafni, austan Santiago.  Ůar haf­i Kastrˇ a­albŠkist÷­ sÝna, ■egar ßrßsin var ger­ ß Moncada-herst÷­ina 1953.  N˙ er bŠrinn pÝlagrÝmasta­ur byltingarsinna­ra fer­amanna.  Fallegasta ba­str÷ndin Ý grennd vi­ Santiago, Playa Siboney, er sunnan bŠjarins. 

*Gran Piedra er ■jˇ­gar­ur 30 km austan Santiago.  Mj÷g gott ˙tsřni er ofan af ■ursabergsklettinum Gran Piedra.  Fylgja ver­ur rÚttum klifurlei­um e­a stigum upp ß hann.  ═ gˇ­u skyggni mß sjß alla lei­ til Hispaniola og Jamaica.  ┴ 19.÷ld settust flˇttamenn frß fr÷nsku nřlendunni Ste. Dominigue (Hispaniola) a­ vi­ fjalli­ sunnanvert og tˇku til vi­ kaffirŠkt.  B˙sta­ur ■eirra, La Isabellica, var ger­ur upp og er n˙ safn.

*El Cobre er gamall nßmubŠr 20 km nor­vestan Santiago.  Ůar leitu­u frumbyggjarnir a­ ver­mŠtum Ý j÷r­u ß­ur en Kˇlumbus kom siglandi.  BŠrinn hefur veri­ pÝlagrÝmasta­ur frß 17.÷ld, en ■ß sßu ■rÝr fiskimenn svip heilagrar MarÝu ■ar.  Kirkja sta­arins sÚst vÝ­a a­.  H˙n er frŠgasta pÝlagrÝmakirkja K˙bu og ■ar gefur a­ lÝta marga ver­mŠta gripi, sem henni hafa ßskotnazt sem ßheit.  Ernest Hemingway ger­ist lÝka pÝlagrÝmur og heimsˇtti sta­inn.

*Sierra Maestrafj÷llin teygjast austur og vestur fyrir Santiago.  Ůar er kopar, mangan og krˇm Ý j÷r­u.  HŠsti tindur ■essara fjalla, sem eru Ý raun r÷­ samhli­a fjallgar­a, er Pico Turquino (1974 m; vestan Santiago; hŠsti sta­ur K˙bu).  Gran Piedra, austan Santiago er hŠsti sta­ur austurhluta fjallanna.  Flˇttamenn frß Hispaniola leitu­u sÚr hŠlis Ý Sierra Maestra ß ßrum ß­ur.  Ůar f÷ldu byltingarmenn Kastrˇs sig ß ßrunum milli 1956 og 1959 ß­ur en ■eir hÚldu Ý sigurg÷nguna til Havana.  SÝ­an hafa fj÷llin or­i­ a­ svipu­um helgista­ og SkÝriskˇgur var Ý s÷gunni um Hrˇa h÷tt.  ═ Sierra Maestra■jˇ­gar­inum er blˇmlegur skˇgur, mj÷g gˇ­ir g÷ngustÝgar og fj÷ldi tegunda villtra dřra.  Fˇlki eru bo­nar sko­unarfer­ir til virkis byltingarmannanna e­a ganga ß Pico Turquino.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM