Kalypsó,
tónlist íbúa Trinidad og Tobago og fleiri eyja
Karíbahafsins, er menningarlega jafnfjölbreytt og fólkiđ
sjálft.
Ţróun hennar er nátengd sögu eyjanna.
Rćtur hennar eru raktar til afrísku ţrćlanna, sem voru
fluttir frá Afríku til ađ vinna á sykurekrunum.
Ţessir ţrćlar, sem voru rúnir öllum tengslum viđ fjölskyldur
sínar og fortíđ, sungu söngva međ stuttum kórköflum.
Ţessir söngvar eru sungnir enn ţá. Ţessi lög sameinuđu ţrćlana gáfu taktinn viđ verkin, sem ţeir
voru settir til ađ vinna, og sameinađi ţá.
Venjulega leiddi forsöngvari
(griot) sönginn. Kalypsósöngvarar nútímans túlka enn ţá
vitund fjöldans í kalypsótjöldunum, ţar sem ţeir kyrjar baráttusöngva
sína.
Margir stjórnmálamenn hafa tapađ kosningum vegna söngtextanna
Textarnir fjalla líka um karlmennsku, fegurđ kvenna og samband
kynjanna.
Ljóđin, sem gefa í skyn og byggjast á gróusögum og tvírćđni, hafa
veriđ fínpússuđ af skáldunum í gegnum árin.
Teitissöngvar hafa ţróast og öđlast vinsćldir međal yngra
fólksins.
Kalypsótónlistin hefur orđiđ fyrir góđum áhrifum frá indverskum,
kínverskum og sýrlenzkum innflytjendum. Andre Tanker blandađi fyrstur ţessa deiglu, sem er orđin einn
hornsteina ţessa hljómfalls, og er talinn hafa ljáđ ţví meiri fyllingu
á ţann hátt.
Nútímakalypsó (kaiso) er líka undir áhrifum frá reggei, dans- og
popptónlist o.fl.
Svo kann ađ virđast, ađ kalypsó eigi á hćttu ađ týna einkennum
sínum, en tónlistin hefur samlagast ţessum áhrifum og breytt ţeim í
túlkun, sem er ađ verđa alţjóđleg.
Stálpönnurnar tóku viđ af hinum hefđbundnu bambustrommum.
Ţćr voru fyrst gerđar úr olíutunnum frá hernum.
Venjulega er ţessi breyting eignuđ tónlistarmönnum í Trinidad en
rćturnar liggja til „stálbandanna” á Antigua í síđari
heimsstyrjöldinni. Stálpönnutónlistin hefur veriđ veigamikill ţáttur í
föstuhátíđum síđan ţá og margar beztu hljómsveitirnar á Karíbasvćđinu
eru frá Antigua. „Soca”
er millifćrsla á hinum hćgari takti bandarísku sáltónlistarinnar
hinnar hrađari kalypsótónlistar.
„Soca” varđ til á áttunda áratugnum og um miđjan níunda áratuginn
var hún orđin ađ órjúfanlegum ţćtti í föstuhátíđunum.
Reggei er önnur gerđ tónlistar, sem er vinsćl á Antigua.
Hún varđ til á Jamaica. |