Karíbahaf Jómfrúareyjar St Thomas,
Flag of Virgin Islands

Booking.com


St THOMAS
VIRGIN ISLANDS - JÓMFRÚAREYJAR
.

.

Utanríkisrnt.

Map of Virgin Islands

St Thomas, ein Jómfrúareyjanna, er 80 km².  Íbúafjöldi 48.000.  Höfuðborgin er Charlotte Amalie.  Flugsamgöngur við New York, Washington, Miami og San Juan (Puerto Rico) og fjöldan allan af nærliggjandi eyjum.  Ferja siglir til og frá St. John og bátar fara á milli nálægra eyja.

St. Thomas er önnur stærst BJ og er mynduð í eldgosum eins og St. John og St. Croix.  Hún er 20 km löng og 5 km breið og liggur á mörkum Atlantshafs í norðri og Karíbahafs í suðri.  Á henni liggur allt að 460 m hár fjallhryggur.  Í norðri sker Magens Bay sig inn í hana en að sunnan Charlotte Amalieflói.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM