Karíbahaf Grenada sagan,
Flag of Grenada

Booking.com


GRENADA
SAGAN

.

.

Utanríkisrnt.

Kólumbus kom siglandi til Grenada 15. ágúst 1498 en steig ekki á land.  Spánverjar skírđu eyjuna  Concepción en síđar Grenada eftir Granadahérađi á Spáni.  Fyrstu landnemarnir, sem stigu á land áriđ 1609 voru kaupmenn frá London.  Ţeir lentu í útistöđum viđ indíána og urđu frá ađ hverfa.  Áriđ 1650 tókst Frökkum undir stjórn Du Parquet og Le Comte ađ koma sér fyrir í grennd viđ núverandi höfuđborg eyjarinnar.  Áriđ 1664 sló Franska Vestur-Indíufélagiđ eign sinni á eyjuna en 10 árum síđar komst hún undir frönsku krúnuna.  Eftir stutt friđsamleg samskipti Frakka og innfćddra, ráku Frakkar karíba af höndum sér eftir nokkrar orrustur viđ ţá.  Síđustu indíánarnir stukku fyrir björg, ţar sem nú heitir Caribs' Leap (f. Morne des Sauteurs) á norđurströndinni.

Áriđ 1762 börđust Englendingar í fyrsta skipti viđ Frakka um yfirráđin og héldu ţeim til 1779, ţegar Frakkar hröktu ţá brott.  Ţeir héldu eyjunni ţó ekki lengur en til Versalasamninganna áriđ 1783, ţegar Englendingar fengu hana.

Í upphafi nýlendutímans var einkum rćktađ tóbak og indígó en ţegar um miđja 18.öld var mikilvćgasta rćktunin fólgin í bađmull, kaffi og sykurreyr.  Englendingar juku sykurframleiđsluna, víggirtu plantekrurnar og fluttu inn fleiri ţrćla.  Áriđ 1795 kom til blóđugrar uppreisnar í kjölfar frönsku stjórnarbyltingarinnar undir stjórn svarts ţrćls, Julien Fedon.  Spennunni milli húsbćnda og ţrćla linnti ekki fyrr en ţrćlahald var afnumiđ 1834.  Afrísku negrarnir komu sér ţá fyrir á miđbiki eyjarinnar eđa fluttu til Trinidad, ţar sem atvinnumöguleikar voru meiri.  Vinnuaflsskortur olli samdrćtti í sykurframleiđslu í kjölfariđ á Grenada.  Tilraunir til ađ fá verkamenn frá Indlandi og Malaysíu mistókust.

Áriđ 1877 varđ Grenada ađ brezkri krúnunýlendu og 90 árum síđar fékk eyjan heimastjórn.  Áriđ 1974 fékk Grenada fullt sjálfstćđi.  Fyrsti forsćtisráđherrann varđ Sir Eric Gairy.  Brátt kom hann á fót ógnarstjórn međ stuđningi leynilögreglunnar, sem kölluđ var Mongoose Gang.

Ríkisstjórn Gairys var steypt í friđsamri byltingu áriđ 1979 og hinn sósíalíski Maurice Bishop, í fararbroddi New Jewel (Joint Endeavour for Welfare, Ecucation and Liberation) hreyfingarinnar, tók viđ völdum.  Bishop tók upp vinsamleg samskipti viđ Kúbu og önnur sósíalísk lönd en starfađi međ kapitalistum.  Hann kom upp ţúsund manna byltingarher og 1.500 manna her ţjóđvarđliđa.  Samband hans viđ kommúnista og stofnun herja gerđu vesturveldunum gramt í geđi.  Ţegar hann lét halda áfram viđ byggingu alţjóđlegs flugvallar á suđurhluta eyjarinnar međ ađstođ Kúbu og Sovétríkjanna brugđust íbúar nágrannaeyjanna og Bandaríkjanna illa viđ.  Haustiđ 1983 kom til átaka á milli forustumanna New Jewel hreyfingarinnar og Bishop var drepinn.  Af ţessum sökum og fyrir beiđni forsćtisráđherra Domicia sendu Bandaríkin og Barbados og Dominica her til Grenada.  Hernađarátök stóđu yfir í nokkra daga og 17 bandarískir fótgönguliđar féllu.  Fyrir mistök gerđu bandarískar flugvélar loftárás á spítala í St. George's.  Hinn 9. des. 1983 var mynduđ bráđabirgđaríkisstjórn undir stjórn Braithwaite.

Ađ loknum fyrstu lýđrćđislegu ţingkosningum áriđ eftir innrásina stóđ ţjóđarflokkur Sir Herberts Blaize uppi sem sigurvegari.  Bandaríkin veittu Grenada geysimikla fjárhagsađstođ viđ  uppbyggingu á eyjunni, ţ.á.m. til ađ ljúka byggingu flugvallarins.  Áriđ 1986 heimsótti ţáverandi Bandaríkjaforseti, Ronald Reagan, eyríkiđ og lofađi frekari efnahagsađstođ.  Ţrátt fyrir alla ţessa ađstođ og síauknar tekjur af ferđaţjónustu er efnahagslífiđ enn ţá í molum eins og tala atvinnulausra ber međ sér.  Enn ţá eru mörg hundruđ bandarískir hermenn stađsettir á nokkrum hótelum á eyjunni.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM