WILLIAM BLIGH
SKPTSTJÓRI (1754-7.12.1817). Hann
hefur verið gerður ódauðlegur í kvikmyndum.
Hann fæddist líklega í Plymouth og sigldi á skipi sínu „Bounty" árið 1787 til suðurhafa til að ná í fræ brauðaldintrésins
og flytja það til Vestur-Indía.
Ávextir þessa trés eru til margra hluta nytsamlegir og voru
lengi aðalnæring flestra þeldökkra íbúa eyjanna.
Á leiðinni til baka frá Vestur-Indíum skildu uppreisnarmenn
um borð hann og nokkra fylgismenn hans eftir í bát í grennd við
Tongaeyjar. Honum tókst að
sigla um Torressund til Batavíu (Jakarta).
Hann varð síðar ríkisstjóri í Nýja-Suður-Wales og aðmíráll.
Hann dó í London.
SIMÓN BOLIVAR
(24.7.1783 - 17.12.1830). Hann
fæddist í Caracas og var sonur auðugra kreólskra foreldra.
Hann var höfuðpaur sjálstæðisbaráttu ríkja í latnesku
Ameríku. Á ferðum sínum
varð hann fyrir áhrifum frönsku stjórnarbyltingarinnar og baráttu
íbúa Norður-Ameríku fyrir sjálfstæði.
Fyrir hans frumkvæði lýsti Venezuela yfir sjálfstæði sínu
frá Spánverjum árið 1811. Spænskar
hersveitir reyndu að koma í veg fyrir þessa þróun.
Árið 1813 gat Bolivar komið til Caracas sem frelsishetja. Vegna góðra sambanda hans við forustumenn
á nokkrum Karíbaeyjanna, m.a. á hollenzku hléeyjum, gat hann
haldið sjálfstæðisbaráttu sinni áfram frá Haiti og Jamaica.
Árið 1816 lenti hann aftur á ströndum Karíbaströnd
Venezuela og varðist að lokum Spánverjum með vopnum (Ferðin yfir
Andes-fjöllin og orrustan við Boyacá árið 1819).
Árið 1826 efndi hann
til ráðstefnu um samvinnu allra Ameríkuríkja í Panama.
Þetta markmið náðist þó ekki.
Af ótta við stjórnleysi í spænsku Ameríku áleit hann, að
styðja yrði við bakið á einræðisherrum, sem reyndu að brjótast
til valda. Hann varð að láta
í minni pokann í þessum efnum vegna aðgerða andstæðinga sinna.
Bolivar, sem réði skömmu áður
stórum hluta Suður-Ameríku, sagði af sér í apríl 1830 og dó
skömmu síðar úr lungnasjúkdómi.
ALEJO CARPENTIER,
RITHÖFUNDUR, (26.12.1904 - 24.4.1980).
PAU (PABLO) CASALS,
TÓNLISTAMAÐUR, (29.12.1876 - 22.10.1973).
FIDEL CASTRO RUZ,
BYLTINGA- OG STJÓRNMÁLAMAÐUR, (13.8.1927- ).
AIMÉ CÉSAIRE,
RITH. OG STJÓRNMÁLAMAÐUR, (*25.6.1913).
ALESANDRE DAVY de la
PAILLETERIE (DUMAS), (1762-1806).
FRANCIS DRAKE, SJÓHETJA
OG SJÓRÆNINGI, (1540 - 28.1.1596).
FRANCOIS DUVALIER, LÆKNIR
OG STJÓRNMÁLAMAÐUR, (14.4.1907 - 21.4.1971).
J.-C. DUVALIER, STJÓRNMÁLAMAÐUR,
(*3.7.1951).
MARCUS GARVEY,
RASTAFARI OG HUGMYNDAFR., (17.8.1887 - 10.6.1940).
ERNESTO GUEVARA
SERNA, LÆKNIR, STJÓRNMÁLAMAÐUR OG BYLTINGARMAÐUR, (14.6.1928 -
9.10.1967).
ALESANDER HAMILTON,
AMERÍSKUR STJÓRNMÁLAMAÐUR, (11.1.1755 - 12.7.1804).
PIET HEYN, HOLL. SJÓHETJA,
(15.11.1577 - 18.6.1629).
ERNEST HEMINGWAY, RITH., (21.7.1899 - 2.7.1961).
ALEXANDER VON
HUMBOLT, NÁTTÚRUFR., (14.9.1769 - 6.5.1859).
HECTOR HYPPOLITE, MÁLARI
OG VOODOOPRESTUR, (1894 - 1948).
JOSÉPHINE TASCHER
de la PAGERIE, FRÖNSK KEISARAYNJA, 23.6.1763 - 29.5. 1814).
CHRISTOPH KOLUMBUS,
(1451 - 20.5.1506).
WILFREDO LAM, MÁLARI,
(8.12..1902 - 11.9.1982).
BARTOLOMÉ de LAS
CASAS, PRESTUR, (1474 - 31.7.1566).
BOB MARLEY,
TÓNLISTARM.,
(5.2.1945 - 11.5.1981).
JOSÉ MARTI, KÚBV.
SJÁLFST.BARÁTTUM., (28.1.1853 - 19.5.1895).
HENRY MORGAN, ENSKUR
SJÓRÆNINGI, (1635 - 25.8.1688).
HORATIO NELSON, BR.
AÐMÍRÁLL, (29.9.1758 - 21.10.1805).
JUAN PONCE de LEÓN,
SP. SIGURV., (1460 - 1521).
JACQUES ROUMAIN,
RITH. OG ÞJÓÐFR. (HAITI), (4.6.1907 - 18.8.1944).
SAINT-JOHN PERSE, LJÓÐSKÁLD,
(31.5.1887 - 20.9.1975).
PETER TOSH, TÓNLISTARM.,
(9.10.1944 - 11.9.1987).
TOUSSAINT
l'OUVERTURE, HERSH. FRELSISHETJA (HAITI), (20.5.1743 - 27.7.1803).
AMERIGO VESPUCCI,
IT. SÆFARI, (9.3.1451 - 22.2.1512). |