Gróđur viđ Karíbahafiđ er í samrćmi viđ
hitabeltisloftslagiđ, nánar tiltekiđ „nýtrópískur", enda
kenndur viđ „nýja heiminn".
Hann er líkur gróđri annars stađar í hitabeltinu, s.s. fjöldi
pálmategunda (Chamaedorea = fjallapálmi; Mauritia = hillupálmi;
Euterpe = Assaispálmi; Jubaea = hunangspálmi; Sabal = palmetto), lárberjatrjáa,
mytrusviđa, svartmunna, Euphorbiacea (úlfamjólkurtré; t.d. hiđ
baneitrađa manzanillotré), piparrunna, mórberjatrjáa, silkiplantna,
burkna o.fl. Mikiđ er um
alls konar kaktusa, ananasplöntur, blómreirsplöntur, bleikjurtir auk
ţess nýtrópískar tegundir eins og Agava, Yucca og himnastiga.
Tegundir ađgreinast mikiđ af ţví, hvort um er ađ rćđa svćđi
hlémegin eđa áveđurs fyrir rakanum frá hafi.
Hinir sígrćnu regnskógar eru t.d. mestir hlémegin á Stóru-Antilleyjum
og tegundafjöldi trjáa geysilegur.
Ţar sem bezt lćtur teygir regnskógurinn sig upp í 1000 m hćđ
yfir sjó, en hćđ yfir sjó og nýting svćđa hefur líka mikiđ ađ
segja. Trén í regnskógunum
fella lauf á mismunandi tíma eftir tegundum, ţannig ađ skógurinn er
sígrćnn. Ţannig deilist
blóma- og ţroskatími jurtanna yfir allt áriđ.
Tré teyja sig upp í birtuna og ná oft 40 m hćđ.
Stofnar ţeirra eru tiltölulega grannir, mest 1 m í ţvermál. Ţéttar krónur trjánna breiđa úr sér efst og hleypa ađeins
3% dagsljóssins í gegn.
Runnagróđur er ekki
eins tegundaríkur og finnst helzt, ţar sem stór tré skyggja ekki á.
Stöđugur vöxtur trjágróđurs allt áriđ veldur ţví, ađ
árhringirnir verđa ógreinilegir.
Ţessi skilyrđi eru mjög hentug harđviđartegundum, sem hafa lítiđ
ćđakerfi, t.d. mahagoni og tekk. Trjárćtur liggja venjulegast grunnt
vegna ţess, ađ lítiđ er um nćringarefni í jörđu.
Krónur og greinar eru vaxnar sníkjujurtum, sem gera regnskóginn
mjög erfiđan umferđar. Brómberjarunnar,
brönugrös, burknar, alls konar fléttur og mosar eru mjög útbreiddir.
Undirgróđur í regnskógunum er lítt ţroskađur eđa vantar
alveg vegna skorts á birtu.
Gott dćmi um ţessi jurtasamfélög er regnskógurinn á Puerto
Rico, ţar sem einnig er mikiđ um pálma og burkna.
Ţetta sést bezt á náttúruverndarsvćđinu Sierra de
Luquillo, ţar sem vegir auđvelda gestum ađgang.
Í 2000 - 4000 m hćđ tekur viđ gisnari fjallaregnskógur (ţokuskógur).
Hann er líka sígrćnn en tegundir eru fćrri og vöxtur hćgari. Ţéttleiki viđarins er minni og ţvermál stofna meira.
Vafningsviđur hverfur međ hćđ en alls konar Epiphyte, ţar međ
talin ananasplantan spćnski mosinn (Tillandsia usneoides), vex í ríkum
mćli.
Savannasvćđi
eđa graslendi er ađ finna á láglendi, einkum eru ţau stór á Kúbu
Barrskógar
eru líka til á Karíbaeyjum eins og nafn kúbversku eyjarinnar "Isla de
Pinos" gefur til kynna, enda vaxa ţeir ađeins á Kúbu og Hispaniola
(Pinus Caribaea).
Fenjatré
(mangrove) vaxa á takmörkuđum svćđum međ ströndum fram, ţar sem ţau
ţurfa saltvatn. Ţau eru tegundafá, rauđu-, svörtu-, hvítu- og
hnappa-mangrove. Greinar ţeirra
skjóta sjálfstćđum rótum, svokölluđum loftrótum.
Ţau ţekja 3,8% lands á Guadeloupe og
2,5% á Martinique, en finnast einnig á Kúbu og Trinidad.
Lauf fenjatrjáa eru sígrćn.
NYTJAPLÖNTUR
Aldalöng
rćktun indíána og síđar hvítra nýlenduherra á Karíbaeyjum ţrengdi
stöđugt ađ náttúrulegum gróđri og gerir enn ţá, ţannig ađ fá
svćđi og smá eru eftir óbreytt. Ţessar breytingar eru svo stórkostlegar,
ađ víđa er erfitt ađ
greina á milli ţess, hvort ţćr eru af náttúrulegum- eđa manna völdum.
Ţó má vel greina, ađ nokkur stór graslendi (savannasvćđi)
eru til orđin vegna ţess, ađ skógar hafa veriđ ruddir.
Ţar sem mannshöndin hefur komiđ nćrri, hafa ađfluttar
nytjaplöntur veriđ gróđursettar međal hinna náttúrulegu.
Mest ber á sykurreir,
sem fluttur var frá Sa.-Asíu.
Hann var rćktađur víđa á Antilleyjum allt frá 16. öld. og
nýttur til sykur- og rommframleiđslu og er međal mikilvćgustu
verzlunarvöru eyjanna í Karíbahafi.
Rćktun tóbaks á Kúbu og Hispaniola, kakós á Jamaica,
Trinidad, Tobago, Trinidad og Guadeloupe og sisalagava á Kúbu og
Hispaniola er mjög mikilvćg. Ţessar
ţrjár plöntur eru allar upprunnar í nýja heiminum.
Nýlenduherrarnir fluttu međ sér kaffirunna (Trinidad, Tobago,
Guadeloupe, Hispaniola, Jamaica), banana (Jamaica, Guadeloupe,
Martinique, Trinidad, Tobago, Bahamaeyjar), sítrusávexti (Kúba,
Jamaica, Trinidad, Tobago, Bahamaeyjar), kókoshnetur (Trinidad, Tobago,
Jamaica) og hrísgrjón (Kúba, Hispaniola).
Bađmull
(Kúba, Hispaniola) var ţekkt međal indíánanna.
Kryddjurtir eins og engifer og múskathnetur eru upprunnar í Asíu
en nellikkupipar er náttúruleg jurt á Karíbaeyjum og er m.a. rćktađur
á Jamaica. Kristófer Kólumbus
flutti hinn s.-ameríska ananas međ sér til Evrópu frá Guadeloupe áriđ
1493. Hann er rćktađur á
flestum Karíbaeyjum á vorum dögum. Í skjaldarmerki Jamaica eru fimm
ananasávextir.
Avocado
er ćttađur frá Miđ-Ameríku og mikiđ nýttur af indíánunum.
Svo var einnig um hina safaríku
ávexti mangótrésins, trémelónuna papaya og aketréđ, sem
var flutt var inn frá Afríku á 19. öld til ađ framleiđa fćđu
fyrir negraţrćlana. Ávexta ţess er enn ţá neytt sođinna međ saltfiski á
Jamaica. Brauđaldin var líka
flutt inn frá Kyrrahafseyjum til ađ fćđa ţrćlana.
Ávextirnir, sem eru allt ađ 2 kg, eru sneiddir og framreiddir
heitir eđa ţurrkađir og malađir.
Blađ brauđaldintrésins er í skjaldarmerki St.
Vincent/Grenadines.
GARĐAGRÓĐUR
Í
görđum og skemmtigörđum er ađ finna blöndu plantna frá eyjum Karíbahafsins
og frá öđrum hlutum hitabeltisins ásamt norđlćgari tegundum.
Einkum eru hinar mörgu tegundir brönugrasa (orkideur) og
Bougainvillea, oleander, hibiscus, parkinsony og helikony, sem ţrífast
einnig villt á Vindeyjum. Einnig
eru áberandi kórallatré, gúmmítré, pálmalilja (yucca) og eplatré
(datura arborea).
Einkennisplanta Jamaica
er guajaktréđ, sem blómstrar geislandi bláum blómum.
Flestir hlutar ţess eru notađir til lćkninga en auk ţess er
viđur ţess mjög harđur. |