Kanada dómskerfiđ réttarkerfiđ,
Flag of Canada


KANADA
RÉTTARKERFIĐ

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Dómstólar landsins er óháđir.  Hvert sýsla hefur eigin lögreglu, fylkis-, hérađs- og borgardóma og hćstarétt landsins í heild.  Áfrýjunarréttur er óskorađur í gegnum allt réttarkerfiđ.  Fylkisrétturinn dćmir í einka- og refsimálum.  Allir dómarar, nema dómarar skiptaréttum Nova Scotia og New Brunswick, eru skipađir af fylkistjóra og fylkisráđi og laun ţeirra, risna og eftirlaun greiđir kanadíska ţingiđ.  Dómarar mega starfa til 75 ára aldurs.  Glćpalöggjöf og starfsemi dómstóla er mótuđ af alríkisţinginu.  Fylkin og sýslurnar fylgja eigin lögum og reglum varđandi einka- og glćpamál.

Lögreglan og herinn.  Lögregluliđiđ skiptist í ţrjá flokka:  Alríkislögreglan (Riddaralögreglan; RCMP), fylkislögreglan og hérađs- eđa sýslulögreglan.  Riddaralögreglan hefur veriđ á hestbaki síđan 1873, en ţá var hún stofnuđ til ađ sinna löggćzlu í Norđvesturhéruđum ţess tíma.  Ţetta liđ er hiđ eina, sem sinnir löggćzlu í Yukonfylki, Norđvesturhéruđunum og Nunavut, en hefur löggćzluvald um allt land, líkt og FBI í BNA.  Fylkis- og hérađslögreglan annast međferđ mála, sem snerta ógnun viđ friđ og reglu, öryggismál, forvarnir, rannsóknir glćpamála og brot á fylkis- og hérađslögum.  Ontaríó-og Quebeckfylki hafa eigin lögreglu, en önnur fylki fela Riddaralögreglunni löggćzluna.  Samkvćmt fylkis- og hérađslögum ber bćjum og borgum međ nćgilegan fjölda íbúa ađ tryggja löggćzlu.  Flestar borgir annast ţessa ţjónustu en ađrar fela fylkis- eđa Riddaralögreglunni ţjónustuna.  Áriđ 1984 tók Öryggislögregla Kanada (CSIS) til starfa í stađ RCMP í ţeim tilgangi ađ rannsaka mál, sem tengjast landráđum, hryđjuverkum og njósnum.

Varnarmálaráđuneytiđ annast mál, sem snerta varnir landsins, og er ţví ćđsta vald í málefnum hersins.  Her landsins er mun minni í samanburđi viđ vinnuafl landsins en annarra landa í NATO og fjárútlát til hermála ţví mun minni á mann en flestra annarra bandamanna ţeirra.  Herstyrkur hefur aldrei veriđ ofarlega á baugi í öryggismálum Kanada og stjórnir landsins hafa lagt meiri áherzlu á ađ beita áhrifum sínum á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna til ađ stuđla ađ friđi ásamt sterkum tengslum viđ BNA.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM