Corner Brook Nýfundnaland Kanada,
Flag of Canada


CORNER BROOK
KANADA

.

.

Utanríkisrnt.

Corner Brook er borg á vesturströnd Nýfundnalands í Kanada við Eyjaflóa (Bay of Islands) og mynni Humberárinnar í grennd við St. Lawrenceflóa.  Hún er miðstöð iðnaðar, fiskveiða og ferðaþjónustu.  Þar er stór trjádeigs- og pappírsverskmiðja og auk þess er framleitt sement, gips, járn og fiskafurðir.  Minnismerki um James Cook, skipstjóra og landkönnuð, sem fékk leyfisbréf fyrir svæðinu 1767.  Gros Mome þjóðgarðurinn er í næsta nágrenni.  Corner Brook fékk borgarréttindi 1956.  Íbúafjöldinn 1986 var 22.719 og 22.410 árið 1991.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM