300
f.Kr.
stofnuđu Grikkir nýlendur m.a. í núverandi Cavtat og Trogir
og Föníkíumenn m.a. í Budva. Frá
ţessum nýlendum var rekin verzlun viđ illýra inni í landi.
229-228
börđust Rómverjar viđ illýrska sjórćningja og
náđu smám saman fótfestu á allri strandlengjunni.
Via Egnatia var lagđur milli Rómar og Saloniki.
Bćir eins og Pula í Ístríu, Salona í Dalmatíu, Sirmium viđ
Sava og Bitola í Makedóníu áttu lifđu ţá sitt blómaskeiđ.
395
e.Kr.
var Rómarveldi skipt. Serbía,
Makedónía, Svartfjallaland og meiri hluti Bosníu fell til hins Aust-rómverska
ríkis og aukinna áhrifa frá Konstantínópel fór ađ gćta.
500-700 fluttust slavneskir ţjóđflokkar frá Dnjepr-svćđinu til
landsins. Ţá hurfu víđast
menjar um rómverska byggđ, nema međ ströndum fram.
830
stofnađi Vlastimir prins fyrsta serbneska ríkiđ, 'Raska', sem
Búlgarar lögđu undir sig áriđ 917, en var Caslav prins endurreisti
ţađ síđan og stćkkađi, ţannig ađ ţađ náđi yfir Zeta, núverandi
Svartfjallaland.
910
varđ Tomislav konungur í Króatíu, sem átti sitt blómaskeiđ
á 10. og 11. öld, ţar til Ungverjar náđu henni undir sig áriđ
1102.
976
var fyrsta Makedóníuríkiđ stofnađ af Samuilo keisara, en 40
árum síđar lagđi Konstantínópel Serbíu og Makedóníu undir sig.
1159
brauzt út uppreisn í Novi Pazar undir stjórn Stefans Nemanja
(1169-96) og lauk međ stórsigri uppreisnarmanna.
Stefan var af Nemanja höfđingjaćttinni, sem leiddi hiđ
serbneska miđaldaríki til mesta blómaskeiđs ţess.
Sonur hans, Stefan Provencani var krýndur konungur (1194-1224)
Serbíu. Hann lýsti kirkju
Serbíu sjálfstćđa undir stjórn bróđur síns, Rastko, sem síđar
var tekinn í dýrlingatölu.
Rastko var hinn fyrsti,
sem ritađi serbo-króatísku. Nálćgt
850 voru hin helgu rit ţýdd úr grísku á kýrillísku af munkinum
Kyrillos, sem kom frá Grikklandi til Ohrid
Alla nćstu öld uxu veldi og áhrif Serbíu undir stjórn Urosar
(1243-76), Milutins (1281-1321) og reis hćst undir stjórn Dusan
(1331-55), sem lagđi undir sig alla Serbíu, vann Makedóníu alla leiđ
til Saloniki og Skopje og var krýndur sar yfir Serbum og Grikkjum.
Kodex Kusans er međal ţýđingarmestu lagabálka samtíđarinnar.
Klaustur og kastalar voru reistir víđa um ríkiđ og vitna enn
ţá um auđlegđ og vald Serba.
1389
var örlagaríkt ár, ţegar Tyrkir gjörsigruđu serbneska
herinn í orrustu á Kosovosléttunni norđan Skopje.
Tyrkirnir voru harđskeyttir og kćfđu allar tilraunir til sjálfstćđis
í fćđingu. Mörgum
kirkjum og klaustrum var breytt í moskur, listaverk eyđilögđ og
kalkađ yfir freskamyndir. Í
upphafi 15. aldar tryggđu Feneyjar sér mestan hluta Adríahafsstrandarinnar,
en Tyrkir náđu Dalmatíu undir sig áriđ 1460.
1500-1800
höfđu öll slavnesku ríkin glatađ sjálfstćđi sínu.
Landiđ ólgađi í bćndauppreisnum, sem voru allar bćldar niđur.
Snemma á 19.öld reyndi Napóleon ađ stofna ríkiđ Illýríu,
sem nađi yfir Króatíu, Slóveníu og Dalmatísku ströndina, en ţađ
tókst ekki ađ festa ţađ í sessi.
1807
brauzt út fyrsta stóra uppreisnin gegn Tyrkjum undir stjórn
Karadjordje. Eftir 9 ára
stríđ var hún bćld niđur. Áriđ
1815 stjórnađi Milos Obrenovic nýrri uppreisn, sem leiddi til sjálfstćđis
hluta hins serbneska ríkis, sem varđ ađ sjálfstćđu furstadćmi.
1855
voru
uppi fyrstu áćtlanir um lagningu járnbrautar frá Belgrad suđur ađ
Adríahafi. Fjalllendiđ á
leiđinni var ţröskuldurinn, sem ţćr strönduđu á, ţannig ađ göngin
(254) voru ekki grafin fyrr en á árunum 1952-1976.
Heildarlengd brautarinnar milli Blegrad og Bar er 114,5 km og hún
nćr upp í 1000 m hćđ yfir sjó á köflum.
Mala-Rijekabrúin er 201 m há og 500 m löng og ţar međ hćsta
járnbrautarbrú Evrópu. Stundum
verđur ađ fella niđur ferđir vegna slćmra veđurskilyrđa í fjöllunum.
1878
Sjálfstćđi Svartfjallalands og Serbíu var viđurkennt á Berlínarfundinum,
en Bosnía-Herzegóvína lá undir Austurríki/Ungverjaland, sem Slóvenía
og Slóvenía tilheyrđu ţá ţegar.
1903
stóđu Makedóníumenn ađ Ilinden-uppreisninni og lýstu yfir
stofnun Krusevo-lýđveldisins, sem stóđ ađeins í 14 daga.
1912
Balkanstríđin leiddu til endanlegs hruns Tyrkjaveldis.
1914
myrti serbneskur stúdent, Gravrilo Princip, ríkiserfingja
Austurríkis/Ungverjalands 28. júní í Sarajevo.
Austurríki/Ungverjaland lýstu yfir stríđi á hendur Serbíu
og fyrri heimsstyrjöldin brauzt út.
1918
Eftir friđarsamningana var stofnađ konungsríki Serba, Króata
og Slóvena, sem hlaut viđurkenningu Versalasamningunum.
1929
leysti Alexander konungur upp ţingiđ og innleiddi einrćđi međ
ađstođ hersins.
1934
var Alesander myrtur, ţegar hann dvaldi í Marseille.
Peter II tók viđ ófullveđja.
1941
Spennan milli hinna sundurleitu ríkja Júgóslavíu slaknađi
ekki. Stjórnin hafđi samiđ
viđ möndulveldin og var hliđholl ţeim.
Uppreisn var gerđ, ţegar hún ćtlađi ađ undirrita samning viđ
ţau í Vín 27. marz 1941. Ţessi
uppreisn var tilefni innrásar Hitlers í landiđ 4. júlí.
Júgóslavar veittu vopnađ viđnám undir forystu Josip Bronz Tító.
Í nóvember 1943 var sett á laggirnar bráđabirgđastjórn.
Eftir frelsun Júgóslavíu yfirtók ţjóđarráđiđ völdin,
sem útlagastjórnin hafđi fariđ međ.
1945
29. nóvember var fyrsta sambandslýđveldi alţýđunnar stofnađ,
sósíalískt samfélag jafnrétthás fólks.
Ný stjórnarskrá tók gildi 30. janúar 1946.
1947
tók
fyrsta fimm ára áćtlunin gildi og Júgóslavía fékk Ístríu frá
Ítölum, landiđ norđan Trieste, eyjarnar Cres og Losinj og höfnina
í Zadar.
1949
sleit Júgóslavía Kominform-sambandinu viđ Rússa og viđskiptasamstarfi
viđ Sovjetríkin og önnur austantjaldsríki.
Júgóslavar sigruđust á vandamálum sínum eftir stríđiđ og
leituđu samstarfs og styrks hjá vestrćnum ríkjum.
1959
tók gildi stjórnarskrárbreyting, sem fól í sér framleiđsluráđ.
Sama ár var gerđur Balkansáttmálinn viđ Grikki og Tyrki.
1961
Bandalagslausu ţjóđirnar héldu fyrsta fund sinn í Belgrad.
1970
Ţjóđernishreyfingar Króata voru gerđar aflvana međ
hreinsunum í flokksstjórn.
1971
var gerđ víđtćk breyting á grundvallarlögunum, sem leiddi
af sér heildstćđa stjórn, forsetaráđ og endanleg útfćrsla stjórnarskrárinnar
tók gildi 11. janúar 1974.
1980
féll Tító frá,
88 ára. |