Ta'izz Jemen,
Flag of Yemen


TA’IZZ
JEMEN

.

.

Utanríkisrnt.

Ta'izz eða Taiz er borg í Suðvestur-Jemen í Ta’izz-héraði í hæðunum norðvestan Aden.  Hún tengist höfuðborginni San’a’ og hafnarborginni Al- Hudaydah við Rauðahaf með þjóðvegi.  Ta’izz er miðstöð kaffiræktarsvæðis og þar er baðmullarvefnaður, sútunar- og litunarstöðvar og skartgripagerð.  Borgin var setur háskóla á 16. öld og þar eru þrjár moskur, sem Tyrkir byggðu.  Áætlaður íbúafjöldi 1986 var 178 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM