Japan stjórnsýsla,
Flag of Japan


JAPAN
STJÓRNSÝSLA

.

.

Utanríkisrnt.

Ríkið.  Ný stjórnarskrá var kynnt 3. nóvember 1946 og tók gildi 3. maí 1947.    Í Japan er þingbundið einveldi (keisari; Tenno).  Þingið starfar í neðri- (Shugi-in) og efri deild (Sangi-in; ráðgefandi deild).  Forsætisráðherra leiðir ríkisstjórn.  Fjöldi stjórnmálaflokka, þ.á.m. Frjálslyndir lýðræðissinnar og Sósíalistar.  Japanar eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum og margra sérstofnana þeirra, OECD, Colombo áætluninni o.fl.  Japan er skipt í 43 stjórnsýslusvæði (Ken), tvö borgarsvæði (Ku; Osaka og Kyoto), höfuðborgarsvæðið (To) Tókíó og eyjasvæðið (Do) Hokkaido.  Þessi héruð og stjórnsýslusvæði skiptast síðan í sýslur.

Borgir Höfuðborgin er Tókíó, Yokohama, Osaka, Nagoya, Kyoto, Sapporo , Kobe, Fukuoka, Kiakyushu, Kawasaki, Hirosima.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM