Japanar eru >99%.
Ainu (15.000 frumbyggjar), Kóreumenn, Kínverjar o.fl. eru í
minnihluta auk Bandaríkjamanna og Evrópumanna. Heildaríbúafjöldi er
u.þ.b. 120 milljónir og fjöldi fólks á km² u.þ.b. 315.
Fólksfjölgun er u.þ.b. 1,1% á ári og lífslíkur 78 ár.
Ólæsi er 1%. Vinnuafl er u.þ.b. 60 milljónir og 50% þess í þjónustustörfum.
Trúarbrögð:
Búddatrú,
Shintostrú (saman u.þ.b. 80%), blönduð trúarbrögð og kristnir eru
í minnihluta.
Tungumál:
Japanska.
Enska er helzta erlenda tungumálið. |