Salerno Ítalía,
Flag of Italy

 


SALERNO
ÍTALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Salerno er hafnarborg á Suður-Ítalíu, höfuðborg samnefndrar sýslu í Campania-héraði við Salernoflóa.  Þar er talsvert framleitt af vélbúnaði, matvælum og vefnaðarvöru.  Háskóli var stofnaður árið 1970.  Þar var þekktur læknaskóli á miðöldum.  Upprunalega var Salerno grísk byggð, sem varð rómversk nýlenda á 2. öld f.Kr.  Á níundu öld var hún sjálfstæð um tíma.  Árið 1076 náðu normanar yfirhendinni og borgin dafnaði vel undir stjórn ævintýramannsins Robert Guiscard St Gregory VII, sem liggur grafinn í dómkirkjunni.  Árið 1943 gerðu bandamenn öfluga innrás af hafi sunnan borgarinnar.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM